20.10.2012 | 13:35
Stundatafla skákíţróttarinnar á höfuđborgarsvćđinu: Margar fastar ćfingar og mót í bođi
Fjölmargar skákćfingar fyrir börn og fullorđna eru í bođi hjá skákfélögunum á höfuđborgarsvćđinu. Í langflestum tilvikum eru ćfingarnar ókeypis eđa mjög hóflega verđlagđar. Hér er listi yfir ţćr skákćfingar og föstu mót sem í bođi er.
Mánudagur kl. 13-15: Skákćfing í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir. Hverfisgötu 47.
Mánudagur kl. 17.15-18.45: Skákćfing fyrir börn og ungmenni hjá Taflfélaginu Helli, Álfabakka 14a.
Mánudagur kl. 19.30: Hrađskákmót í KR, Frostaskjóli.
Ţriđjudagur kl. 13: Ćfingar hjá Skákfélagi eldri borgara, Stangarhyl 4.
Ţriđjudagur kl. 17-19: Skákdeild Hauka á Ásvöllum (5000 kr. veturinn).
Miđvikudagur kl.14.10-15.10. Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni í Hofstađaskóla. (5000 kr. veturinn).
Miđvikudagur kl. 15.10-16.10. Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni (lengra komin) í Hofstađaskóla. (5000 kr. veturinn).
Miđvikudagur kl. 17.30-18.30: Ćfing fyrir börn og fullorđna hjá skákdeild Breiđabliks, Stúkunni, Kópavogsvelli.
Miđvikudagur kl. 17.30-18.30: Ćfing fyrir börn og ungmenni í KR, Frostaskjóli.
Miđvikudagur kl. 18: Gallerí Skák, Bolholti 6. Skákmót međ 10 mínútna umhugsunartíma. (1000 kr., veitingar innifaldar).
Fimmtudagur kl. 14-15: Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni í Flataskóla.
Fimmtudagur kl. 15.30-16.30: Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni í Sjálandsskóla.
Föstudagur kl. 14.30: Ćfing fyrir börn og ungmenni á vegum Skákskólans og Skákakademíu Kópavogs, Stúkunni, Kópavogsvelli.
Laugardagur kl. 11-12.30: Skákćfingar fyrir börn og unglinga á vegum skákdeildar Fjölnis, Rimaskóla.
Laugardagur kl. 14-16: Skákćfingar fyrir börn og fullorđna á vegum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Forráđamenn skákfélaga og klúbba eru hvattir til ađ hafa samband ef villur eru í ţessum lista eđa ef einhverjar ćfingar vantar.
Meginflokkur: Unglingastarfsemi | Aukaflokkur: Skák | Breytt 27.11.2012 kl. 09:33 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.