Örn Leó efstur á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði með 6v í sjö skákum á jöfnu og spennandi hraðkvöldi sem fram fór 29. október. Örn Leó gerði jafntefli við Pál Andrason  og Gauta Pál en vann aðra andstæðinga. Annar varð Vigfús Ó. Vigfússon með 5v. Næstir komu 5 keppendur með 4,5v en þeirra fremstur á stigum og þar með í þriðja sæti varð Gauti Páll Jónsson. Örn Leó dró svo Hafliða út í happdrættinu en Hafliði er ekki ókunnur því hlutskipti frá fornu fari.

Næsta skákkvöld í Hellisheimilinu verður næstkomandi mánudagskvöld 5. nóvember kl. 20. Þá verður einnig hraðkvöld.

Lokastaðan á hraðkvöldinu:

 Nr.  Nafn                       Vinn.  M-Buch. Buch.  Progr.

  1   Örn Leó Jóhannsson,         6      22.0   30.5   25.0
  2   Vigfús Ó. Vigfússon,        5      21.0   28.5   18.0
 3-7  Gauti Páll Jónsson,         4.5    20.0   27.5   18.5
      Páll Andrason,              4.5    19.0   25.5   20.5
      Kristján Halldórsson,       4.5    18.5   26.0   18.0
      Gunnar Nikulásson,          4.5    18.0   25.5   17.5
      Hafliði Hafliðason,         4.5    15.5   22.0   16.5
  8   Kristófer Ómarsson,         4      18.5   25.0   14.0
  9   Tómas Árni Jónsson,         3.5    18.5   24.0   15.0
 10   Bjarni Guðmundsson,         3      18.5   23.5   14.0
11-12 Björgvin Kristbergsson,     2      19.0   25.5    5.0
      Erik Daniel Jóhannesson,    2      15.5   20.5    9.0
 13   Pétur Jóhannesson,          1      16.5   22.5    5.0

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband