30.10.2012 | 01:50
Örn Leó efstur á hraðkvöldi
Örn Leó Jóhannsson sigraði með 6v í sjö skákum á jöfnu og spennandi hraðkvöldi sem fram fór 29. október. Örn Leó gerði jafntefli við Pál Andrason og Gauta Pál en vann aðra andstæðinga. Annar varð Vigfús Ó. Vigfússon með 5v. Næstir komu 5 keppendur með 4,5v en þeirra fremstur á stigum og þar með í þriðja sæti varð Gauti Páll Jónsson. Örn Leó dró svo Hafliða út í happdrættinu en Hafliði er ekki ókunnur því hlutskipti frá fornu fari.
Næsta skákkvöld í Hellisheimilinu verður næstkomandi mánudagskvöld 5. nóvember kl. 20. Þá verður einnig hraðkvöld.
Lokastaðan á hraðkvöldinu:
Nr. Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr. 1 Örn Leó Jóhannsson, 6 22.0 30.5 25.0 2 Vigfús Ó. Vigfússon, 5 21.0 28.5 18.0 3-7 Gauti Páll Jónsson, 4.5 20.0 27.5 18.5 Páll Andrason, 4.5 19.0 25.5 20.5 Kristján Halldórsson, 4.5 18.5 26.0 18.0 Gunnar Nikulásson, 4.5 18.0 25.5 17.5 Hafliði Hafliðason, 4.5 15.5 22.0 16.5 8 Kristófer Ómarsson, 4 18.5 25.0 14.0 9 Tómas Árni Jónsson, 3.5 18.5 24.0 15.0 10 Bjarni Guðmundsson, 3 18.5 23.5 14.0 11-12 Björgvin Kristbergsson, 2 19.0 25.5 5.0 Erik Daniel Jóhannesson, 2 15.5 20.5 9.0 13 Pétur Jóhannesson, 1 16.5 22.5 5.0
Flokkur: Hraðkvöld Hellis | Breytt 27.11.2012 kl. 09:31 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.