27.11.2012 | 01:28
Hallgerður efst á hraðkvöldi - Björgvin vann aftur í happdrættinu !
Það var jöfn og spennandi barátta á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 26 nóvember. Keppendur skiptust á að hafa forystuna en að lokum voru þrjú efst og jöfn með 5,5v en það voru Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Vigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson. Í stigaútreikningnum lagði Hallgerður bæði formanninn og forsetann að velli og tryggði sér sigur og gjafabréf á Saffran. Fór ágætlega á því að hún væri fyrir ofan þá báða eftir að hafa unnið Vigfús í næst síðustu umferð og gert jafntefli við Gunnar í lokaumferðinni. Hallgerði tókst svo að dobbla Stefán í úrdrættinum og dró Björgvin Kristbergson aftur sem fagnaði því ekki minna en síðast. Líkurnar á því að hann væri dreginn tvisvar voru rúmlega 0,3%. Hins vegar var fyrir mótin nokkru meiri líkur á því að einhver væri dreginn tvisvar. Það voru 11 sem mættu á báðar æfingarnar þannig að þetta gat gerst á 11 mismunandi vegu.
Næsta skákkvöld í Hellisheimilinu verður næstkomandi mánudag 3. desember kl. 20. Þá verður einnig hraðkvöld.
Röð Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr. 1-3 Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, 5.5 19.5 27.5 22.5 Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5 18.5 26.5 23.5 Gunnar Björnsson, 5.5 18.5 25.5 20.5 4 Örn Leó Jóhannsson, 5 23.0 31.5 21.0 5 Gunnar Nikulásson, 4.5 14.0 21.5 13.5 6 Elsa María Kristínardóttir, 4 20.0 28.0 19.0 7-10 Hafliði Hafliðason, 3.5 21.0 29.5 14.5 Hermann Ragnarsson, 3.5 17.0 24.0 15.0 Bjarni Þór Guðmundsson, 3.5 16.0 23.0 12.5 Jón Úlfljótsson, 3.5 16.0 22.5 14.5 11-15 Vignir Vatnar Stefánsson, 3 24.0 32.5 16.0 Mikhael Kravchuk, 3 18.5 25.5 13.0 Jon Olav Fivelstad, 3 16.5 23.5 14.5 Björgvin Kristbergsson, 3 15.5 22.5 7.0 Óskar Víkingur Davíðsson, 3 14.0 20.0 9.0 16-17 Erik Daníel Jóhannesson, 2 15.0 22.0 7.0 Jón Otti Sigurjónsson, 2 14.0 19.0 9.0
Flokkur: Hraðkvöld Hellis | Breytt s.d. kl. 23:51 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.