Skák og jól - Fjör á fjölmennu jólapakkamóti hellis


Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr 22. desember. 138 skákmenn tóku ţátt í fimm flokkum og var hart barist til sigurs í hverri skák. Mótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1996 og hefur nánast verđ haldiđ árlega síđan ţá. 116 pakkar voru í bođi og runnu ţeir bćđi til efstu stráka og stelpna í hverjum flokki og svo í happdrćtti mótsins. Ađ loknu móti fengu allir keppendur Andrés Önd-blađ frá Eddu og nammipoka frá Góu!

 


Ţađ var Óttarr Proppé, borgarfulltrúi sem setti mótiđ og lék svo fyrsta leikinn í skák Katrínar Sól Davíđsdóttur og Einars Ingva Ingvarssonar. Í tilefni Jólapakkamótsins taldi Óttarr ţađ rétt ađ keppendur myndu reyna ađ pakka andstćđingnum saman Smile .  Óttar sagđi ađ Jólapakkamótiđ vćri stór og ómissandi hluti af jólastemmingunni í Ráđhúsinu.

 

Flestir keppendanna komu úr Snćlandsskóla (16), Álfhólsskóla (15) og Foldaskóla (10).

 

 

Ţótt ađ sigur á Jólapakkamótinu sé í sjálfu aukaatriđi er ađ sjálfsögđu rétt ađ geta sigurvegaranna! Í sumum tilfellum urđu menn efstir og jafnir og ţá var beitt stigaútreikningi eđa jafnvel dregiđ en ţađ ţurfti á milli Dawid Kolka og Hilmis Hrafnssonar sem komu hnífjafnir í mark.

Sigurvegar mótsins:

Flokkur

Strákar

Stelpur

1997-99

Róbert Leó Jónsson

Sóley Lind Pálsdóttir

2000-01

Dawid Kolka

Sóley Elín Freygarđsdóttir

2002-03

Vignir Vatnar Stefánsson

Nansý Davíđsdóttir

2004 og yngri

Óskar Víkingur Davíđsson

Freyja Birkisdóttir

Peđaskák

Alexander Már Bjarnţórsson

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir


Ţetta fólk bćtist ţví í fríđan hóp sigurvegara í gegnum tíđina. Verđlaunin veitti landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson, en hans fyrsta alvörumót var einmitt Jólapakkamót Hellis.

Ađ loknu móti fór fram mikiđ happdrćtti ţar sem spennan var mikil. Stćrsta vinninginn, spjaldtölvu frá Tölvulistanum, fékk Jón Hreiđar Rúnarsson.

Eftiraldir ađilar gáfu gjafir í Jólapakkamót Hellis:

  • Tölvulistinn
  • Taekwondodeild ÍR
  • Skákskóli Íslands
  • Totem,
  • Puma og Speedo
  • Nettó á Salavegi
  • Landsbankinn
  • Forlagiđ
  • Ferill verkfrćđistofa
  • Edda útgáfa
  • Bjartur bókútgáfa.

Og eftirtaldir ađilar styrktu einnig viđ mótiđ:
 

  • Body Shop
  • Faxaflóahafnir
  • Ferill verkfrćđistofa
  • G M Einarsson
  • Garđabćr
  • Gámaţjónustan
  • Hafgćđi sf
  • Íslandsbanki
  • Íslandsspil
  • ÍTR
  • Kaupfélag Skagfirđinga
  • Landsbankinn
  • Nettó í Mjódd
  • Olís
  • Reykjavíkurborg
  • Sorpa
  • Suzuki bílar
  • Talnakönnun ehf

 


 

Svo stórt mót fer ekki fram nema međ fjölda starfsmanna. Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, hélt um stjórnvölinn ađ venju og sá til ţess ađ allt fćri vel fram. Edda Sveinsdóttir sá um innpökkun jólapakkanna, sem voru 116 talsins, ásamćt dćtrum sínum nú sem endranćr. Eftirtaldir komu ađ mótinu ađ einn eđa annan hátt, ţá ýmist međ skákstjórn, uppröđun, niđurröđun eđa útvegun á verđlaunum:

  • Vigfús Ó. Vigfússon
  • Edda Sveinsdóttir
  • Andrea Margrét Gunnarsdóttir
  • Davíđ Ólafsson
  • Erla Hlín Hjálmarsdóttir
  • Gunnar Björnsson
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • Hjörvar Steinn Grétarsson
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Kristján Halldórsson
  • Kristófer Ómarsson
  • Lenka Ptácníková
  • Omar Salama
  • Páll Sigurđsson
  • Steinţór Baldursson
  • Felix Steinţórsson
  • Jónína Ragnarsdóttir
  • Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir

Heildarúrslit mótsins:

Nr.

Nafn

Ár

Skóli

Vinn.

A-flokkur: 1997-1999

1

Róbert Leó Jónsson

1999

Álfhólsskóli

5

2

Leifur Ţorsteinsson

1998

Hagaskóli

4

3.-5.

Sóley Lind Pálsdóttir

1999

Hvaleyrarskóli

3

 

Jakob Alexander Petersen

1999

Árbćjarskóli

 
 

Rafnar Friđriksson

1997

Laugarlćkjaskóli

 

6.-7.

Hildur Berglind Jóhannsdóttir

1999

Salaskóli

2,5

 

Bragi Friđriksson

1999

Laugarlćkjaskóli

 

8.-10.

Ingvi Jensson

1998

Langholtsskóli

2

 

Ţorsteinn Freygarđsson

1999

Árbćjarskóli

 
 

Gunnar Hákon Unnarsson

1998

Snćlandsskóli

 

11

Kjartan Logi Sigurjónsson

1998

Snćlandsskóli

1

B-flokkur: 2000-2001

1.-2.

Dawid Kolka

2000

Álfhólsskóli

4,5

 

Hilmir Hrafnsson

2001

Kelduskóli

4,5

3.-4.

Felix Steinţórsson

2001

Álfhólsskóli

4

 

Birgir Ívarsson

2000

Lindaskóli

 

5.-6.

Brynjar Bjarkason

2001

Hraunvallaskóli

3,5

 

Björn Hólm Birkisson

2000

Smáraskóli

 

7.-16.

Björn Ingi Helgason

2001

Melaskóli

3

 

Elvar Guđmundsson

2001

Salaskóli

 
 

Sigurđur Kjartansson

2000

Melaskóli

 
 

Bárđur Örn Birkisson

2000

Smáraskóli

 
 

Heimir Páll Ragnarsson

2001

Hólabrekkuskóli

 
 

Kolbeinn Ólafsson

2001

Melaskóli

 
 

Ágúst Unnar Kristinsson

2001

Salaskóli

 
 

Magnús Geir Kjartansson

2001

Vesturbćjarskóli

 
 

Ţorsteinn Magnússon

2000

Sćmundarskóli

 
 

Ćvar Annel Valgarđsson

2000

Breiđholtsskóli

 

17.-23.

Sólrún Elín Freygarđsdóttir

2000

Árbćjarskóli

2

 

Karólína Todorova

2001

Langholtsskóli

 
 

Svava Ţorsteinsdóttir

2001

Melaskóli

 
 

Ýr Ý Nhu Tran

2001

Langholtsskóli

 
 

Sigurđur Bjarki Blumenstein

2001

Kelduskóli

 
 

Helgi Svanberg Jónsson

2001

Hraunvallaskóli

 
 

Oddur Ţór Unnsteinsson

2000

Álfhólsskóli

 

24.-25.

Heiđrún Anna Hauksdóttir

2001

Rimaskóli

1,5

 

Eyţór Ólafsson

2000

Selásskóli

 

26.-29.

Styrmir Rafn Ólafsson

2001

Kelduskóli

1

 

Ţorbjörn Andrason

2001

Vesturbćjarskóli

 
 

Bjarmi Ţór Hlynsson

2000

Selásskóli

 
 

Halldór Benedikt Haraldsson

2000

Seljaskóli

 

C-flokkur: 2002-03

1.

Vignir Vatnar Stefánsson

2003

Hörđuvallaskóli

5

2.-5.

Jón Jörundur Guđmundsson

2003

Grandskóli

4

 

Mikael Kravchuk

2003

Ölduselsskóli

 
 

Nansý Davíđsdóttir

2002

Rimaskóli

 
 

Bjarki Arnaldarson

2003

Hofstađaskóli

 

6.-7.

Halldór Atli Kristjánsson

2003

Álfhólsskóli

3,5

 

Nói Jón Marínósson

2002

Snćlandsskóli

 

8.-14.

Davíđ Dimitry Indriđason

2003

Austurbćjarskóli

3

 

Sćmundur Árnason

2003

Foldaskóli

 
 

Tinni Teitsson

2003

Snćlandsskóli

 
 

Helgi Freyr Davíđsson

2002

Lágafellskóli

 
 

Róbert Orri Árnason

2002

Rimaskóli

 
 

Bjartur Máni sigmundsson

2003

Melaskóli

 
 

Kristófer Halldór Kjartansson

2002

Rimaskóli

 

15.-17.

Ţórdís Ólafsdóttir

2002

Norđlingaskóli

2,5

 

Eydíus Helga Viđarsdóttir

2003

Selásskóli

 
 

Sindri Snćr Kristófersson

2003

Salaskóli

 

18.-26.

Daníel Ingi Garđarsson

2002

Lágafellskóli

2

 

Sölvi Snćr Egilsson

2003

Selásskóli

 
 

Tristan Ari Margeirsson

2002

Landakotsskóli

 
 

Stefán Karl Stefánsson

2003

Norđlingaskóli

 
 

Ari Magnússon

2002

Snćlandsskóli

 
 

Alda Áslaug Unnardóttir

2002

Norđlingaskóli

 
 

Matthías Hildir Pálmason

2003

Hofstađaskóli

 
 

Torfi Ţór Róbertsson

2003

Hólabrekkuskóli

 
 

Kjartan Helgi Guđmundsson

2003

Ölduselsskóli

 

27.-28.

Bergţór Bjarkason

2003

Hraunvallaskóli

1,5

 

Elín Edda Jóhannsdóttir

2003

Salaskóli

 

29.-30.

Anna Kolbrún Ólafsdóttir

2003

Selásskóli

1

 

Daníel Smári Hlynsson

2003

Selásskóli

 

31.

Alan Noreika

2002

Langholtsskóli

0,5

32.

Elísabet Tinna Kjartansdóttir

2002

Hólabrekkuskóli

0

D-flokkur: 2004 og yngri

1.

Óskar Víkingur Davíđsson

2005

Ölduselsskóli

5

2.

Stefán Orri Davíđsson

2006

Ölduselsskóli

4,5

3.-6.

Joshua Davíđsson

2005

Rimaskóli

4

 

Brynjar Haraldsson

2004

Ölduselsskóli

 
 

Brynjar Már Halldórsson

2004

Foldaskóli

 
 

Krummi Arnar Margeirsson

2006

Landakotsskóli

 

7.-12.

Mikael Maron Torfason

2004

Rimaskóli

3,5

 

Hlynur Freyr Elfarsson

2004

Sjálandsskóli

 
 

Birkir Már Friđriksson

2004

Foldaskóli

 
 

Patrik Ţór Leifsson

2005

Lágafellskóli

 
 

Hannes Kári Tannason

2004

Foldaskóli

 
 

Jón Hreiđar Rúnarsson

2005

Ingunnarskóli

 

13.-21.

Freyja Birkisdóttir

2006

Smáraskóli

3

 

Ţórđur Hólm Hálfdánarson

2004

Snćlandsskóli

 
 

Gústaf Karlsson

2004

Sćmundarskóli

 
 

Bjartmar Dagur Marteinsson

2005

Lágafellskóli

 
 

Tómas Liljan Sigurjónsson

2004

Varmárskóli

 
 

Arnar Jónsson

2004

Snćlandsskóli

 
 

Magnús Gauti Magnússon

2004

Selásskóli

 
 

Ţorsteinn Emil Jónsson

2004

Hraunvallaskóli

 
 

Eyţór Bjarki Benediktsson

2004

Varmárskóli

 

22.-27.

Daníel Sveinsson

2005

Álfhólsskóli

2,5

 

Alex Ţór Júlíusson

2004

Foldaskóli

 
 

Hrafn Gođi Ingvarsson

2005

Álfhólsskóli

 
 

Ingibert Snćr Erlingsson

2005

Álfhólsskóli

 
 

Óttar Örn Bergman

2006

Snćlandsskóli

 
 

Róbert Luu

2005

Álfhólsskóli

 

28.-37.

Katrín Sól Davíđsdóttir

2004

Lágafellskóli

2

 

Elsa Kristín Arnaldardóttir

2007

Hćđaból

 
 

Ađalsteinn Huy tien Tran

2004

Langholtsskóli

 
 

Ísak Aron Hlynsson

2005

Álfhólsskóli

 
 

Alexander Diego

2005

Álfhólsskóli

 
 

Einar Logi Ingvarsson

2004

Vallaskóli

 
 

Sveinn Máni Sigurđsson

2006

Foldaskóli

 
 

Emil Ólafsson

2004

Foldaskóli

 
 

Sölvi Snćr Ólafsson

2006

Lágafellskóli

 
 

Alvar Máni Tirado

2004

Ölduselsskóli

 

38.-40.

Elías Rós Tani

2004

Foldaskóli

 
 

Haukur Birgisson

2006

Melaskóli

 
 

Ágúst Páll Óskarsson

2006

Lágafellskóli

 

41.-45.

Katrín Erla Kjartansdóttir

2004

Selásskóli

 
 

Viktoria Rós Tani

2006

Foldaskóli

 
 

Jakob Felix Pálsson

2006

Snćlandsskóli

 
 

Harpa Sigurđardóttir

2004

Foldaskóli

 
 

Eberg Óttar

2006

Lágafellskóli

 

46.

Karen Vignisdóttir

2005

Álfhólsskóli

 

E-flokkur: Peđaskák

1.

Alexander Már Bjarnţórsson

2005

Álfhólsskóli

4,5

2.-4.

Gabríel Sćr Bjarnţórsson

2006

Álfhólsskóli

4

 

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir

2005

Álfhólsskóli

 
 

Ţórdís Ţorsteinsdóttir

2005

Melaskóli

 

5.-8.

Arnar Gauti Birgisson

2006

Snćlandsskóli

3

 

Adam Omarsson

2007

Laufásborg

 
 

Karítas Jónsdóttir

2006

Snćlandsskóli

 
 

Oliver Kjartansson

2006

Snćlandsskóli

 

9.-10.

Vilhelm Leví Steinarsson

2006

Snćlandsskóli

2,5

 

Orri Snćberg

2005

Snćlandsskóli

 

11.-17.

Sólný Helga Sigurđardóttir

2007

Grćnatún

2

 

Rúnar Njáll Marínósson

2007

Furugrund

 
 

Ţórdís Agla Jóhannsdóttir

2006

Salaskóli

 
 

Jóhannes Guđmundsson

2009

Jörfi

 
 

Emma Kjartansdóttir

2006

Snćlandsskóli

 
 

Ragnheiđur Ţórunn

2007

Hamravellir

 
 

Andrea Ósk Sverrisdóttir

2006

Snćlandsskóli

 

18.

Birkir Már Kjartansson

2008

Seljaborg

1,5

19.

Edda Björg Magnúsdóttir

2009

Rauđaborg

1

20.

Ţóra Kristín Birgisdóttir

2008

Laufásborg

0,5


Myndaaalbúm mótsins
(Vigfús Ó. Vigfússon og Kristófer Ómarsson)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband