30.12.2012 | 05:51
Guđmundur Gíslason bikarmeistari Hellis
Guđmundur Gíslason sigrađi á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 28. desember sl. Guđmundur fékk 12,5v í 15 skákum og missti ađeins 2v niđur. Ţessir vinningar fóru í fyrri hluta mótsins. fyrst međ tapi fyrir Hallgerđi í 2. umferđ og svo međ jafnteflum í 5. og 6. umferđ gegn Erni Leó og Lenku. Eftir ţađ var Guđmundur alveg óstöđvandi og náđi forystunni eftir 9. umferđ af Stefáni Bergssyni sem sigrađi á mótinu á síđasta ári. Ađ lokum stóđu bara Guđmundur og Lenka Ptácniková eftir en stađ Guđmundar var betri međ eitt tap og tvö jafntefli en Lenka međ 3 töp og tvö jafntefli. Ţetta gaf Guđmundi fćri á ţví ađ afgreiđa málin strax sem hann gerđi međ ţví ađ vinna Lenku í lokaskák mótsins. Á međan tefldu Páll andrason og Örn Leó Jóhannsson úrslitaskák um ţriđja sćtiđ og hefđi ţar Páll betur.
Lokastađan
1. Guđmundur Gíslason 12,5v/15
2. Lenka Ptácniková 10v/15
3. Páll Andrason 9,5v/15
4. Örn Leó Jóhannsson 8,5v/15
5. Oliver Aron Jóhannesson 7,5v/13
6. Jón Trausti Harđarson 7,5v/13
7. Stefán Bergsson 7v/12
8. Vignir Vatnar Stefánsson 6,5v/12
9. Stefán Már Pétursson 6,5v/12
10. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5,5v/11
11. Vigfús Ó. Vigfússon 5,5v/11
12. Hjálmar Sigurvaldason 5v/10
13. Elsa María Kristínardóttir 4,5v/10
14. Birkir Karl Sigurđsson 4v/9
15. Kristófer Jóel Jóhannesson 4v/9
16. Eggert Ísólfsson 4v/9
17. Andri Steinn Hilmarsson 3v/8
18. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2v/7
19. Björgvin Kristbergsson 2v/7
20. Hörđur Jónasson 2v/7
21. Arnar Ingi Pálsson 1v/7
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.