5.1.2013 | 03:34
Vignir Vatnar efstur í stigkeppninni á Hellisćfingunum
Vignir Vatnar Stefánsson er efstur í stigakeppni Hellisćfinganna međ 29 stig. Annar er Dawid Kolka međ 24 stig og ţriđji Hilmir Freyr Heimisson međ 16 stig. Ţađ hefur veriđ mćtt vel á ćfingarnar á haustmisseri en ţađ hafa 18 ţátttakendur mćtt á 12 eđa fleiri ćfingar af 17 mögulegum. Ţar af hafa ţrír mćtt á ţćr allar en ţađ eru Alec Sigurđarson, Óskar Víkingur Davíđsson og Sindri Snćr Kristófersson. Nćsta ćfing verđur svo á nýju ári 7. janúar 2013 og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.
Í lok vetrar verđa veitt bókaverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirr sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.
Međ besta mćtingu eru:
Alec Elías Sigurđarson 17 mćtingar
Óskar Víkingur Davíđsson 17 ----"-----
Sindri Snćr Kristófersson 17 ----"------
Birgir Ívarsson 16 ----"------
Brynjar Haraldsson 16 ----"------
Dawid Kolka 16 ----"------
Felix Steinţórsson 16 ----"------
Halldór Atli Kristjánsson 16 ----"------
Heimir Páll Ragnarsson 16 ----"------
Oddur Ţór Unnsteinsson 16 ----"------
Stefán Karl Stefánsson 15 ----"------
Vignir Vatnar Stefánsson 14 ----"------
Bárđur Örn Birkisson 13 ----"------
Björn Hólm Birkisson 13 ----"------
Egill Úlfarsson 12 ----"------
Ívar Andri Hannesson 12 ----"------
Mikhael Kravchuk 12 ----"------
Sigurđur Kjartansson 12 ----"------
Efstir í stigakeppninni:
1. Vignir Vatnar Stefánsson 29 stig
2. Dawid Kolka 24 -
3. Hilmir Freyr Heimisson 16 -
4. Felix Steinţórsson 10 -
5. Mikhael Kravchuk 7 -
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 19:02 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.