10.2.2013 | 01:26
Sverrir Sigurðsson sigraði á hraðkvöldi Hellis
Sverrir Sigurðsson og Elsa María Kristínardóttir voru efst og jöfn með 6v á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 4. febrúar sl. Eftir stigaútreikning þá var Sverrir úrskurðaur sigurvegari. Virðist hann litlu hafa gleymt þrátt fyrir litla taflmennsku síðustu ár. Þriðji varð svo Vigfús Ó. Vigfússon með 5,5v. Sverrir dró svo Óskar í happdrættinu og fá þeir báðir gjafabréf á Saffran.
Næsta skákkvöld í Hellisheimilinu verður næstkomandi mánudag 11. febrúar kl. 20. Þá verður einnig hraðkvöld.
Röð Nafn Vinningar Stig 1-2 Sverrir Sigurðsson, 6 16.5 Elsa María Kristínardóttir 6 16.0 3 Vigfús Ó. Vigfússon 5 4 Björn Hólm Birkisson, 4 5 Bárður Örn Birkisson, 2.5 6-7 Óskar Víkingur Davíðsson, 2 2.5 Gunnar Nikulásson, 2 2 8 Pétur Jóhannesson, 0
Flokkur: Hraðkvöld Hellis | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.