13.2.2013 | 02:23
Dawid Kolka í þriðja sæti á Norðurlandamótinu í skólaskák
Tveir ungir Hellismenn tóku þátt í D-flokki á Norðurlandamótinu í skólaskák um síðustu helgi. Það voru þeir Dawid Kolka og Hilmir Freyr Heimisson sem stóðu sig með ágætum en Dawid lenti í þriðja sæti með 4v og Hilmir Freyr í fjórða sæti með 3,5v. D-flokkurinn sem var fyrir þá sem fæddir voru 2000 og 2001 var vel skipaður en fyrir mótið voru okkar menn í 6. og 7. sæti í stigröðinni þannig að það var vel gert hjá þeim að verða í 3. og 4. sæti. Hilmir Freyr á svo eitt ár eftir í flokknum og getur því bætt um betur á næsta ári.
Íslensku krakkarnir fengu flesta vinninga samtals á Norðurlandamótinu 36,5, eftir hörkuspennandi keppni við Dani, sem fengu vinningi minna. Það voru hinir ungu og bráðefnilegu Hilmir Freyr Heimisson og Nökkvi Sverrisson sem tryggðu íslenskan sigur í blálokin. Mikið er jafnan lagt upp úr sigri í ,,Landakeppninni" en Norðurlandamótið í skólaskák var fyrst haldið 1980, og á því langa og merka sögu.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.