15.2.2013 | 01:30
Vignir Vatnar efstur á hraðkvöldi.
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 11. febrúar sl. Vignir Vatnar sem fékk 6v í sjö skákum var þarna að vinna sitt annað hraðkvöld með stuttu millibili. Hann gerði jafntefli við Jón Úlfljótsson og Gunnar Nikulásson en vann aðra. Í öðru og þriðja sæti með 5v voru Elsa María Kristínardóttir og Sigurður Ingason. Vignir Vatnar dró svo Jón Úlfljótsson í happdrættinu og báðir fengu þeir gjafabréf á Saffran.
Skákkvöldi hjá Helli falla niður meðan á Reykjavíkurskákmótinu stendur og fram yfir Íslandsmót skákfélaga þannig að næsta skákkvöld í Hellisheimilinu verður mánudaginn 11. mars kl. 20.
Röð Nafn Feder M-Buch. Buch. Progr. 1 Vignir Vatnar Stefánsson, 6 20.0 28.0 25.5 2-3 Elsa María Kristínardóttir, 5 17.5 25.0 20.0 Sigurður Ingason, 5 15.5 22.0 18.0 4-5 Vigfús Ó. Vigfússon, 4.5 20.0 28.5 18.0 Jón Úlfljótsson, 4.5 19.0 25.5 21.0 6 Gunnar Nikulásson, 4 18.5 25.0 15.5 7-8 Andri Steinn Hilmarsson, 3.5 19.0 26.5 13.5 Sverrir Sigurðarson, 3.5 16.5 23.0 11.0 9 Finnur Kr. Finnsson, 3 20.0 25.5 14.5 10 Björgvin Kristbergsson, 2 18.0 23.5 6.0 11 Pétur Jóhannesson, 1 17.0 23.5 5.0
Flokkur: Hraðkvöld Hellis | Breytt s.d. kl. 01:31 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.