Bárđur efstur í eldri flokki og Halldór Atli í yngri flokki á ćfingu 18. mars

Á ćfingunni sem haldin var 18. mars sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og gert hefur veriđ á síđustu ćfingum. Til viđbótar fara svo ţeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síđustu ćfingu. Bárđur Örn sigrađi međ 4,5v af fimm mögulegum í eldri flokki. Nćstir komu Dawid Kolka og Mikhael Kravchuk međ 4 vinninga en eftir stigaútreikning fékk Dawid annađ sćtiđ og Mikhael ţađ ţriđja. Í yngri flokkinn vann Halldór Atli Kristjánsson međ í 6v í sjö skákum. Nćstir komu Sindri Snćr Kristófersson, Egill Úlfarsson, Brynjar Haraldsson og Birgir Logi Steinţórsson međ 4v. Eftir mikinn stigútreikning var Sindri Snćr úrskurđađur í öđru sćti og Egill í ţví ţriđja.

Í ćfingunni tóku ţátt: Bárđur Örn Birkisson, Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Björn Hólm Birkisson, Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Oddur Unnsteinsson, Ţorsteinn Magnússon, Stefán Karl Stefánsson, Sigurđur Kjartansson, Halldór Atli Kristjánsson, Sindri Snćr Kristófersson, Egill Úlfarsson, Brynjar Haraldsson, Birgir Logi Steinţórsson, Baltasar Máni Wetholm, Stefán Orri Davíđsson, Pétur Ari Pétursson, Ívar Andri Hannesson, Ingólfur Breki Arnaldarson, Adam Omarsson og Gunnlaugur Einarsson.

Páskaeggjamót Góu og Hellis verđur haldiđ mánudaginn 23. mars nk. og hefst kl. 17.00 eđa ađeins fyrr en venjuleg ćfing og stendur svo dálítiđ lengur. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ ćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Keppt verđur í tveimur flokkum eftir aldri. Skipting verđur ákveđin međ hliđsjón af skráningu ţátttakenda í mótiđ en líkleg skipting er kringum árin 2003 og 2004. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í báđum flokkum. Auk ţess fćr sá sem efstur er á hverju aldursári páskaegg í verđlaun. Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlka í hvorum flokki fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er milli Subway og Fröken Júlíu en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband