29.3.2013 | 03:32
Vignir Vatnar og Óskar Víkingur efstir á vel sóttu páskaeggjamóti Hellis
Ţađ voru 46 keppendur sem mćttu til leiks og tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma í tveimur flokkum á páskaeggjamóti Hellis sem fram fór 25. mars sl. Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi í eldri flokkki međ 6v. Hann gerđi jafntefli viđ Nansý Davíđsdóttur í 3. umferđ og tryggđi sér svo sigurinn međ jafntefli viđ Símon Ţórhallsson í lokaumferđinni. Nćst komu Nansý Davíđsdóttir og Dawid Kolka međ 5,5v en Nansý var hćrri á stigum. Í yngri flokki sigrađi Óskar Víkingur Davíđsson međ 6,5 og leyfđi bara jafntefli í skákinni viđ Axel Óla Sigurjónsson. Annar var Joshua Davíđsson međ 6v og ţar á eftir komu Bjarki Arnaldarson, Axel Óli Sigurjónsson og Tinni Teitsson međ 5v en Bjarki var hćstur á stigum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
1. Vignir Vatnar Stefánsson 6v
2. Nansý Davíđsdóttir 5,5v
3. Dawid Kolka 5,5v
Yngri flokkur
1. Óskar Víkingur Davíđsson 6,5v
2. Joshua Davíđsson 6v
Stúlkur: Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
Árgangur 2007: Adam Omarsson
Árgangur 2006: Stefán Orri Davíđsson
Árgangur 2005: Róbert Lu
Árgangur 2004: Ţorsteinn Emil Jónsson
Árgangur 2003: Mikhael Kravchuk, Axel Óli Sigurjónsson
Árgangur 2002: Kristófer Halldór Kjartansson
Árgangur 2001: Heimir Páll Ragnarsson
Árgangur 2000: Birgir Ívarsson
Árgangur 1999: Símon Ţórhallsson
Í lokin voru svo dregin út átta páskaegg og féllu sjö ţeirra í hlut yngri hópsins og eitt fór í ţann eldri ţótt dregiđ vćri úr öllum hópnum í einu.
Nćsta ćfing verđur haldin mánudaginn 8. apríl og hefst kl. 17:15, en hún verđur einungis fyrir félagsmenn í Taflfélaginu Helli ţar sem unniđ verđur í verkefnahópum ađ ólíkum ćfingum ásamt ţví ađ tefla. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur:
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr.
1 Vignir Vatnar Stefánsson, 6 23.0 31.0 25.0
2-3 Nansý Davíđsdóttir, 5.5 21.0 30.5 22.5
Dawid Kolka, 5.5 20.5 27.5 23.0
4 Símon Ţórhallsson, 5 23.0 32.5 22.5
5 Mikhael Kravchuk, 4.5 23.0 31.0 19.0
6-11 Gauti Páll Jónsson, 4 21.0 28.5 17.0
Heimir Páll Ragnarsson, 4 19.0 26.5 16.0
Jason Andri Gíslason, 4 18.0 25.5 17.0
Felix Steinţórsson, 4 17.5 25.5 16.0
Alec Elías Sigurđarson, 4 16.5 24.5 19.0
Birgir Ívarsson, 4 16.0 23.0 12.0
12-13 Ţorsteinn Magnússon, 3.5 19.5 27.0 16.0
Kristófer Halldór Kjartansson, 3.5 13.0 19.5 12.0
14-15 Sigurđur Kjartansson, 3 17.5 25.0 14.0
Helgi Svanberg Jónsson, 3 17.5 22.5 12.0
16 Guđmundur Agnar Bragason, 2.5 15.5 22.5 9.0
17-21 Burkni Björnsson, 2 16.5 22.5 7.0
Björn Ingi Helgason, 2 13.5 19.5 9.0
Róbert Orri Árnason, 2 13.0 18.0 9.0
Kolbeinn Ólafsson, 2 13.0 18.0 5.0
Gabríel Máni Ómarsson, 2 12.5 18.0 3.0
22 Baldur Einarsson, 1 13.0 20.5 3.0
Yngri flokkur:
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr.
1 Óskar Víkingur Davíđsson, 6.5 22.0 30.0 26.0
2 Joshua Davíđsson, 6 22.0 30.5 22.0
3-5 Bjarki Arnaldarson, 5 23.5 33.0 24.0
Axel Óli Sigurjónsson, 5 22.5 32.5 22.5
Tinni Teitsson, 5 18.5 26.5 20.0
6-7 Stefán Orri Davíđsson, 4.5 19.5 28.5 20.5
Egill Úlfarsson, 4.5 14.5 19.5 15.5
8-12 Sćvar Halldórsson, 4 21.5 31.5 19.0
Ţorsteinn Emil Jónsson, 4 20.0 27.0 18.0
Sindri Snćr Kristófersson, 4 19.0 27.5 18.0
Halldór Atli Kristjánsson, 4 18.0 24.5 16.0
Ívar Andri Hannesson, 4 17.0 23.0 14.0
13-14 Pétur Ari Pétursson, 3.5 16.0 21.0 13.5
Róbert Lu, 3.5 14.5 22.5 12.5
15-18 Bjartur Máni Sigmundsson, 3 20.5 28.5 15.0
Jón Hreiđar Rúnarsson, 3 17.0 23.0 14.0
Brynjar Haraldsson, 3 15.5 20.0 11.0
Ţórđur Hólm Hálfdánarson, 3 13.0 17.5 10.0
19 Gunnar Hrafn Kristjánsson, 2.5 14.5 19.5 7.5
20-22 Ingibert Snćr Erlingsson, 2 17.5 24.5 8.0
Adam Omarsson, 2 15.5 22.5 6.0
Ingólfur Breki Arnaldsson, 2 13.0 19.5 5.0
23 Arnar Jónsson, 1 16.5 21.0 5.0
24 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, 0 14.0 19.0 0.0
Hér má sjá myndaalbúm frá mótinu.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 12:01 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.