4.5.2013 | 02:59
Dawid með sigraði með fullu húsi á Hellisæfingu
Dawid Kolka sigraði örugglega á með 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 29. apríl sl. Annar var Felix Steinþórsson með 4v. Næstir komu svo Sigurður Kjartansson, Tinni Teitsson, Brynjar bjarkason, Oddur Unnsteinsson, Halldór Atli Kristjánsson og Sindri Snær Kristófersson en þeir voru allir með 3v. Eftir mikinn stigaútreikning hlaut Sigurður að lokum þriðja sætið. Teflt var í einu flokki á þessari æfingu en margir af fastagestum æfinganna voru að tefla á sama tíma á skólaskákmóti Reykjavíkur.
Í æfingunni tóku þátt: Dawid Kolka, Felix Steinþórsson, Sigurður Kjartansson, Tinni Teitsson, Brynjar Bjarkason, Oddur Unnsteinsson, Halldór Atli Kristjánsson, Sindri Snær Kristófersson, Baltasar Máni Wetholm, Adam Omarsson, Þórður Hólm Hálfdánarson, Brynjar Haraldsson, Stefán Karl Stefánsson og Arnar Jónsson
Æfingum á þessu misseri fer fækkandi en það eru aðeins tvær eftir. Næsta æfing verður haldin mánudaginn 6. maí og hefst kl. 17:15, en hún verður einungis fyrir félagsmenn í Taflfélaginu Helli þar sem unnið verður í verkefnahópum að mismunandi æfingum ásamt því að tefla. Æfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengið inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á þriðju hæð. Lokaæfingin á þessu misseri verður svo 13. maí nk.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.