10.5.2013 | 02:08
Dawid og Tinni efstir á Hellisćfingu
Ćfingin sem haldin var 6. maí sl. var tvískipt. Í fyrri hlutanum var skipt í nokkra hópa. Ţeir sem lengst eru komnir ćfđu sig í endatöflum međ hrók á móti biskup eđa riddara. Nćstu hópar ćfđu sig í tveggja riddara tafli og ţeir sem komnir voru styst glímdu viđ ađ vinna međ kóng og tvö peđ á móti kóng í ýmsum útgáfum. Eftir ađ pizzuveislu um miđja ćfinguna slegiđ upp skákmóti í tveimur flokkum. Ţar sem ćfingin var hálfnuđ ţurfti ađ láta 4 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma nćgja. Í eldi flokki vann Dawid Kolka örugglega međ 4v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Felix Steinţórsson og Birgir Ívarsson međ 3v en eftir stigaútreikning fékk Felix annađ sćtiđ og Birgir ţađ ţriđja. Yngri flokkinn vann Tinni Teitsson einnig međ fullu hús 4v en ţetta er í fyrsta sinn sem hann nćr efsta sćtinu í ţessum flokki ţótt getan hafi fyrir löngu veriđ til stađar. Tinni fćr ţví ađ reyna sig í eldri flokknum á lokaćfingunni nćsta mánudag. Eins og í eldri flokki ţá voru tveir jafnir í öđru og ţriđja sćti međ 3v en ţađ voru ţeir skólafélagar úr Salaskóla Ívar Andri Hannesson og Egill Úlfarsson og hér fékk Ívar Andri annađ sćtiđ og Egill ţađ ţriđja.
Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Birgir Ívarsson, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Sigurđur Kjartansson, Heimir Páll Ragnarsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Tinni Teitsson, Ívar Andri Hannesson, Egill Úlfarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Karl Stefánsson, Stefán Orri Davíđsson, Baltasar Máni Wetholm, Brynjar Haraldsson, Arnar Jónsson, Adam Omarsson og Ţórđur Hólm Hálfdánarson.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 13. maí nk. og hefst kl. 17.15. Ţa er jafnframt síđasta ćfing á vormisseri. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 02:49 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.