Felix og Stefán Orri efstir á síđustu ćfingu á vormisseri - Dawid efstur í stigakeppni vetrarins

Síđastu ćfingu fyrir sumarhlé sem haldin var 13. maí sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og gert IMG 1639hefur veriđ á síđustu ćfingum. Til viđbótar fara svo ţeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síđustu ćfingu. Í eldri flokki tók Bárđur Örn snemma forystu og hélt henni fram í lokaumferđina ţegar Felix og Bárđur tefldu saman og Dawid og Heimir. Eftir spennandi og tvísýna skák ţar sem Felix virtist eiginlega hafa tapađ tafl eftir byrjunina en í stöđunni reyndist vera björgunarleiđ sem sem leiddi til miđtafls sem var nokkurn veginn í jafnvćgi. Felix náđi svo ađ snúa taflinu sér í vil og vinna skákina og ţar međ ćfinguna međ 4,5 af 5. Á međan vann Heimir Dawid sem er sigursćlasti skákmađurinn á ţessum ćfingum síđastliđin tvö ár. Ţađ dugđi hins vegar ađeins í ţriđja sćtiđ ţví Bárđur var einnig međ 4v en hćrri á stigum eftir ađ hafa veriđ á toppnum allan tímann á međ Heimir tók monrad vindinn eftir tap í fyrstu umferđ. 

Í yngri flokki sigrađi Stefán Orri Davíđsson međ 4,5v af sexIMG 1637 mögulegum. Stefán Orri hefur ekki áđur unniđ yngri flokkinn en ţar sem um var ađ rćđa síđustu ćfingu á vormisseri verđur ţađ ađ bíđa til haustsins ađ hann fái ađ spreyta sig í eldri flokki. Ţađ voru fjórir jafnir í 2. - 5. sćti međ 4v og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings. Ţá fengust ţau úrslit ađ Stefán Karl Stefánsson var í 2. sćti, Arnar Jónsson var ţriđji, brynjar Haraldsson fjórđi og Sindri Snćr Kristófersson fimmti.

Í ćfingunni tóku ţátt: Felix Steinţórsson, Bárđur Örn Birkisson, Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Brynjar Bjarkason, Björn Hólm Birkisson, Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk,  Sigurđur Kjartansson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Axel Óli Sigurjónsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Helgi Svanberg Jónsson, Tinni Teitsson, Halldór Atli Kristjánsson, Stefán Orri Davíđsson, Stefán Karl Stefánsson, Arnar Jónsson, Brynjar Haraldsson, Sindri Snćr IMG 1632Kristófersson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Egill Úlfarsson, Baltasar Máni Wetholm, Ţorsteinn Emil Jónsson, Ívar Andri Hannesson, Finnur Gauti Guđmundsson og Adam Omarsson.

Ćfingarnar í vetur voru vel sóttar en yfir 100 börn og unglingar sóttu ţćr. Kjarninn sem sótti ćfingarnar ađ stađaldri hefur sennilega aldrei veriđ stćrri og fengu margir viđurkenningu fyrir mćtinguna í vetur. Efstir í stigakeppni vetrarins voru Dawid Kolka, Vignir Vatnar Stefánsson og Felix Steinţórsson sem er sama röđ og í fyrra. Eini munurinn er sá ađ felix fékk núna töluvert fleiri stig en áriđ áđur.

Nú verđur gert hlé á Hellisćfingunum ţangađ til í haust ţegar ţćr byrja aftur um mánađarmótin ágúst - september.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband