25.6.2013 | 01:04
Sævar Bjarnason sigraði á hraðkvöldi
Sævar Bjarnason sigraði með 6,5v í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 24. júní. Sævar gerði jafntefli við Gunnar Örn Haraldsson í næst síðustu umferð en vann alla aðra andstæðinga sína. Annar varð Vigfús Ó. Vigfússon með 6v en hann tapaði fyrir Sævari en vann aðra sem hann tefldi við þótt honum hafi tekist að leika peði afturbak í tímahraki á móti Jóhönnu en það var styttra upp í borð í þá áttina. Næstir komu Jón Úlfljótsson og Gunnar Örn Haraldsson með 4,5v en Jón var hærri á stigum og hlaut því þriðja sætið. Sævar dró Elsu Maríu í happdrættinu og bæði fengu þau úttektarmiða á Saffran.
Nú verður gert hlé á hraðkvöldunum þangað til í haust en næsti viðburður hjá Helli er Mjóddarmót Hellis sem haldið verður laugardaginn 29. júní.
Lokastaðan á hraðkvöldinu:
Röð Nafn Score M-Buch. Buch. Progr. 1 Sævar Bjarnason, 6.5 20.5 29.0 27.0 2 Vigfús Ó. Vigfússon, 6 20.5 30.5 24.0 3-4 Jón Úlfljótsson, 4.5 21.5 30.0 18.0 Gunnar Örn Haraldsson, 4.5 15.0 22.0 18.0 5-10 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 4 22.0 30.5 20.0 Gunnar Nikulásson, 4 20.0 28.5 19.0 Björn Hólm Birkisson, 4 19.0 24.0 14.0 Elsa María Kristínardóttir, 4 18.0 25.5 17.0 Bárður Örn Birkisson, 4 15.0 22.5 13.0 Sverrir Sigurðsson, 4 13.0 17.5 10.0 11 Gauti Páll Jónsson, 3.5 20.0 29.0 17.0 12-14 Pétur Jóhannesson, 3 17.5 24.5 11.0 Gunnar Ingibergsson, 3 17.5 24.5 7.0 Óskar Víkingur Davíðsson, 3 17.0 23.0 11.0 15-16 Mikhael Kravchuk, 2 17.5 22.5 11.0 Björgvin Kristbergsson, 2 15.5 20.0 8.0 17 Yassin Zinabi, 1 15.0 21.0 7.0
Flokkur: Hraðkvöld Hellis | Breytt 26.6.2013 kl. 01:56 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.