Hjörvar Steinn (Íslandsbanki) öruggur sigurvegari Borgarskákmótsins

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem tefldi fyrir Íslandsbanka, vann öruggan sigur á fjölmennu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag. Hjörvar vann alla andstćđinga sína, sjö ađ tölu. Andri Áss Grétarsson (2335), sem tefldi fyrir Sorpu, og Róbert Lagerman (2301), sem tefldi fyrir Gagnaveitu Reykjavíkur urđu nćstir međ 6 vinninga.

Magnús Örn og Birkir Karl - Björn formađur horfir á Í 4.-5. sćti urđu svo Guđmundur Gíslason (2322), sem tefldi fyrir Ölstofuna, og Tómas Björnsson (2140), sem tefldi fyrir Perluna en ţeir hlutu 4,5 vinninga.

Mótiđ var vel sótt en 73 keppendur tóku ţátt. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák í Hjörvars og Vignis Vatnars, 1. c4 eftir umtalsverđa umhugsun. Jón ítrekađi ţađ ađ ţrátt fyrir gömul ummćli ţćtti honum skák vera töff og skák vćri međ réttu ţjóđaríţrótt Íslendinga. Jón Gnarr hugsar og hugsar

Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon og Erla Hlín Hjálmarsdóttir. Ţađ voru Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Reykjavíkur sem héldu mótiđ sem fram hefur fariđ árlega síđan á 200 afmćli Reykjavíkurborgar áriđ 1986.

Myndaalbúm (VÓV og ESE)

 

Lokastađan:

1Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsbanki25057
2-3Andri Grétarsson Sorpa23356
 Róbert Harđarson Gagnaveita Reykjavíkur23016
4-5Guđmundur Gíslason Ölstofan23225,5
 Tómas Björnsson Perlan21405,5
6-13Arnar E, Gunnarsson Talnakönnun24415
 Dagur Ragnarsson Hótel Borg20405
 Sigurbjörn Björnsson Reykjavíkurborg23905
 Bragi Halldórsson Gámaţjónustan21605
 Oliver Aron Jóhannesson Íslensk erfđagreining20085
 Jón Ţorvaldsson Jómfrúin21655
 Gunnar Freyr Rúnarsson Hlölla bátar19705
 Kjartan Maack Íslandspóstur21285
14-20Guđlaug Ţorsteinsdóttir Olís20804,5
 Kristján Örn Elíasson Félag bókagerđarmanna18904,5
 Jón Trausti Harđarson Vínbarinn19314,5
 Helgi Brynjarsson Verkís19504,5
 Stefán Bergsson ÍTR21504,5
 Jóhann Ingvason Einar Ben21804,5
 Jón Kristinn Ţorgeirsson18504,5
21-32Magnús Úlfarsson Suzuki bílar23804
 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Malbikunarstöđin Höfđi19114
 Ţorvarđur Ólafsson N122664
 Vignir Vatnar Stefánsson17804
 Felix Steinţórsson15104
 Birgir Berndsen Hamborgarabúlla Tómasar18994
 Gunnar Björnsson Guđmundur Arason21024
 Kristófer Ómarsson15984
 Sigurđur E, Kristjánsson Mjólkursamsalan19104
 Hallgerđur Helga Ţorstein Faxaflóahafnir19964
 Páll Sigurđsson Mannvit verkfrćđistofa19274
 Ţór Valtýsson Efling Stéttarfélag20234
33-41Símon Ţórhallsson15883,5
 Hörđur Aron Hauksson17463,5
 Stefán Ţormar Litla Kaffistofan18503,5
 Kristján Halldórsson17603,5
 Guđfinnur Kjartansson 3,5
 Rúnar Berg Slökkviliđ Höfuđborgarsvćđisins21303,5
 Elsa María Kristínardóttir17763,5
 Gauti Páll Jónsson15623,5
 Karl Egill Steingrímsson16473,5
42-56Guđmundur Kristinn Lee16523
 Veronika Steinunn Magnúsdóttir15903
 Dawid Kolka16663
 Sćbjörn Guđfinnsson Visa/Valitor19003
 Hilmar Ţorsteinsson Arion Banki18003
 Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir17353
 Bragi Thoroddsen 3
 Halldór Pálsson Landsbankinn 20503
 Ásgeir Sigurđsson 3
 Óskar Long Einarsson16093
 Einar S, Einarsson14833
 Sigurđur Ingason Samiđn17923
 Birkir Karl Sigurđsson17593
 Hjálmar Sigurvaldason13893
 Andri Steinn Hilmarsson16573
57-60Dagur Andri Friđgeirsson17902,5
 Magnús V, Pétursson Jói Útherji 2,5
 Arnljótur Sigurđsson14602,5
 Sigurđur Freyr Jónatansson15292,5
61-70Sćvar Bjarnason Tapas Barinn21802
 Ţorsteinn Magnússon12972
 Jóhann Arnar Finnsson14332
 Pétur Jóhannesson10202
 Óskar Víkingur Davíđsson13792
 Björgvin Kristbergsson10062
 Heimir Páll Ragnarsson14552
 Guđmundur Agnar Bragason11902
 Halldór Atli Kristjánsson 2
 Hörđur Jónasson13002
71-73Sindri Snćr Kristófersson10001
 Júlíus Örn Finnsson 1
 Jón Ţór Jóhannsson 1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband