Oliver, Mikael og Stefán efstir með 3,5v á Meistaramóti Hellis

MMHellis2013 005

Staða efstu mann breyttist ekkert í fjórðu umferð á Meistaramóti Hellis sem fram fór í kvöld þar sem jafntefli varð á tveimur efstu borðum. Oliver Aron Jóhannesson (2008), Mikael Jóhann Karlsson (2068) og Stefán Bergsson (2131) eru því ennþá efstir og jafnir með 3,5v að loknum þriðju umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Það þýðir hins vegar ekki að mjög friðsamlegt hafi verið á efstu borðum því þær skákir voru með þeim síðustu til að klárast.  Stöðu mótsins má finna hér. Í þessari umferð var lítið um óvænt úrslit og er það í fyrsta sinn sem það gerist í mótinu. Öll úrslit 4. umferðar má finna hér.

Fimmta umferð fer fram þriðjudaginn 3. september. Pörun hennar má finna hér.

Paul Frigge sér um innslátt skáka. Skákir fjórðu umferðar fylgja í næstu færslu á undan.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband