4.9.2013 | 02:19
Oliver Aron efstur á Meistaramóti Hellis að loknum fimm umferðum
Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur með 4,5 vinning að lokinni fimmtu umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Oliver vann Mikael Jóhann Karlsson (2068) í umferð kvöldins. Kjartan Maack (2128), sem vann Sævar Bjarnason (2116) og Sverrir Örn Björnsson (2100) sem hafði betur gegn Stefáni Bergssyni (2131), koma næstir með 4 vinninga. Sex skákmenn koma svo í humátt eftir með 3,5 vinning þannig að búast má við afar harðri baráttu í lokaumferðunum tveimur.
Lítið var um óvænt úrslit í kvöld en úrslit kvöldsins má finna hér.
Stöðu mótsins má finna hér.
Sjötta og næst síðasta umferð fer fram á morgun og hefjast kl. 19:30. Þá mætast meðal annars Oliver (4,5) - Sverrir Örn (4), Stefán (3,5) - Kjartan (4), Jón Árni (3,5) - Vigfús (3,5), Loftur (3,5) - Mikael (3,5) og Birkir Karl (3,5) - Vignir Vatnar (3). Pörun sjöttu umferðar má finna í heild sinni hér.
Paul Frigge sér um innslátt skáka og eru þær í næstu færslu fyrir neðan.Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.