Pistill Hilmis Freys Heimissonar frá Politiken Cup í Helsingřr, Danmörku.

27. júlí – 4. ágúst 2013

Eftir ţćgilegt ferđalag til Helsingřr vorum viđ komin á áfangastađ um kl.14:00 á stađartíma. Viđhilmir_1_1214482.jpghilmir_2_1214486.jpg gistum í LO-skolen sem einnig var skákstađur. LO- skolen er falleg bygging međ mörgum listaverkum og ranghölum. Útsýniđ er stórkostlegt og sést út á Řresund (Eyrarsund) og yfir til Helsingborg í Svíţjóđ frá matsalnum og garđinum.
Daginn eftir hófst svo mótiđ. Borđanúmerum var rađađ í mörgi rými međ mismunandi mörgum keppendum og teflt var frá jarđhćđ uppá 3.hćđ.  
1.    Umferđ. Ég parađist viđ töluvert stigahćrri mann Morten Mřller Hansen (2126) og var hvítur. Ég telfdi e4 Kings Opening en Hr. Hansen  lék c5 sem er Sikileyjarvörn. Ég tapađi skákinni en tel mig hafa getađ gert betur.
2.    Umferđ. Mótherjinn var Tomas Olson (1932) hann var hvítur og lék e4 Kings Opening ég svarađi međ franskri vörn. Ég vann skákina og mun sýna hana hér ađ neđan.
3.    Umferđ. Ulrich Larsen (1992). Ég lék eins og áđur e4 hann lék c5 Sikileyjahilmir3.jpgrvörn. Ég tapađi skákinni.
4.    Umferđ. Leif Bjornes (1918). Hann lék d4 Queens Gambit ég svarađi međ d5. Ţetta var nokkuđ góđ skák sem endađi međ jafntefli.
5.    Umferđ. Morten Rasmussen (1921). Ég lék e4 og hann lék c5 Sikileyjarvörn.  Ţessi skák var ekki góđ hjá mér en ég náđi ađ snúa henni  mér í hag og náđi jafntefli.
6.    Umferđ.  Ole Rysgaard Madsen (1919).  Hann var hvítur og lék Rf3 og lék f5 sem er hollenska vörnin. Hann lék sig í mát.
7.    Umferđ. Ég var hvítur á móti Dick Sřrensen (2000) og lék fyrsta leik e4 og hann lék g6. Ţetta var góđ skák hjá mér og ég vann.
8.    Umferđ. Ég var svartur á móti Thomas Tange Jepsen (2079) sem lék d4 og ég lék d5. Hann lék svo c4 Queens Gambit og ég c6 Slavnesk vörn.  Skákin endađi jafntefli.
9.    Umferđ.  Ég var hvítur á móti Gunnar Stray (2056) ég var međ góđa stöđu eftir 16 leiki en í 17. leik lék ég af mér sem varđ til ţess ađ missti góđu stöđuna og tapađi.
10.    Umferđ.  Lokamótherjinn var Sigurd B. Justinussen (1970) ég var svartur og gerđi jafntefli í 11 leikjum.hilmir_4.jpg

Ég var sáttur viđ mótiđ í heild enda var ég ađ tefla upp fyrir mig allan tímann. Ég fékk stigaverđlaun 1501 – 1700. Ég tók líka ţátt í Břrne – Cup og Blitzi til gamans og gekk vel.

Mótiđ var mjög vel skipulagt í alla stađi, ađstćđur og umhverfi frábćrt.
Ég vil ţakka eftirfarandi stuđningsađilum: Flugfélaginu Erni, Skáksambandi Íslands og Taflfélaginu Helli.

Ég vil líka ţakka GM Henrik Danielsen sem ţjálfađi mig og hjálpađi mér fyrir mót og á međan á ţví stóđ, GM Helga Ólafssyni fyrir góđa ţjálfun og  Áróru Hrönn Skúladóttur fyrir endalausan stuđning.
Međ kveđju, Hilmir Freyr Heimisson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband