Verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis.

MMHellis2013 033Búiđ er ađ finna út alla verđlaunahafa á Meistarmóti Hellis sem er nýlokiđ. Ungir og efnilegir skákmenn fengu flest verđlaunin en gömlu brýnin minntu líka á sig og tóku sinn skerf af kökunni. Oliver Aron Jóhannesson sigrađi örugglega á meistaramótinu međ 6v í sjö skákum. Oliver tapađi ekki skák í mótinu en gerđi tvö jafntefli, viđ Kjartan Maack og Sverrir Örn Björnsson. Jafnir í 2.-4. sćti međ 5 vinninga urđu Kjartan Maack, Sverrir Örn Björnsson og  Vignir Vatnar Stefánsson. Kjartan tapađi ekki heldur skák í mótinu en jafnteflin voru fjögur. Sverrir Örn og Vignir Vatnar náđu verđlaunasćti međ góđum endaspretti eftir ágjöf í byrjun móts. 

Búiđ er ađ finna út verđlaunasćti mótsins en ţau skipa:

Ađalverđlaun:

1.     Oliver Aron Jóhannesson

2.-4. Kjartan Maack, Sverrir Örn Björnsson og Vignir Vatnar Stefánsson.

Aukaverđlaun:

•Skákmeistari Hellis: Vigfús Ó. Vigfússon.

•Besti árangur undir 2200 skákstigum: Oliver Aron Jóhannesson.
•Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Vignir Vatnar Stefánsson.
•Besti árangur undir 1600 skákstigum: Felix Steinţórsson.
•Besti árangur stigalausra: Hörđur Jónasson

•Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), 1.vl. Dawid Kolka, 2. vl. Gauti Páll Jónsson, 3.vl. Heimir Páll Ragnarsson.
•Kvennaverđlaun, Veronika Steinunn Magnúsdóttir.


Miđađ var viđ alţjóđleg skákstig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband