14.9.2013 | 15:51
Verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis.
Búiđ er ađ finna út alla verđlaunahafa á Meistarmóti Hellis sem er nýlokiđ. Ungir og efnilegir skákmenn fengu flest verđlaunin en gömlu brýnin minntu líka á sig og tóku sinn skerf af kökunni. Oliver Aron Jóhannesson sigrađi örugglega á meistaramótinu međ 6v í sjö skákum. Oliver tapađi ekki skák í mótinu en gerđi tvö jafntefli, viđ Kjartan Maack og Sverrir Örn Björnsson. Jafnir í 2.-4. sćti međ 5 vinninga urđu Kjartan Maack, Sverrir Örn Björnsson og Vignir Vatnar Stefánsson. Kjartan tapađi ekki heldur skák í mótinu en jafnteflin voru fjögur. Sverrir Örn og Vignir Vatnar náđu verđlaunasćti međ góđum endaspretti eftir ágjöf í byrjun móts.
Búiđ er ađ finna út verđlaunasćti mótsins en ţau skipa:
Ađalverđlaun:
1. Oliver Aron Jóhannesson
2.-4. Kjartan Maack, Sverrir Örn Björnsson og Vignir Vatnar Stefánsson.
Aukaverđlaun:
Skákmeistari Hellis: Vigfús Ó. Vigfússon.
Besti árangur undir 2200 skákstigum: Oliver Aron Jóhannesson.
Besti árangur undir 1800 skákstigum: Vignir Vatnar Stefánsson.
Besti árangur undir 1600 skákstigum: Felix Steinţórsson.
Besti árangur stigalausra: Hörđur Jónasson
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), 1.vl. Dawid Kolka, 2. vl. Gauti Páll Jónsson, 3.vl. Heimir Páll Ragnarsson.
Kvennaverđlaun, Veronika Steinunn Magnúsdóttir.
Miđađ var viđ alţjóđleg skákstig.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.