20.9.2013 | 01:55
Óskar Víkingur og Brynjar efstir á ćfingu
Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ 5v í sex skákum í efri flokki á Hellisćfingu sem haldin var 16. september sl. Annar varđ Alec Elías Sigurđsson međ 4v og ţriđji varđ Heimir Páll Ragnarsson. Í yngri flokki sigrađi Brynjar Haraldsson međ 4v í fimm skákum. Annar varđ Stefán Orri Davíđsson einnig međ 4v en lćgri á stigum. Ţriđja sćtinu náđi svo Róbert Luu međ 3v eins og Adam Omarsson en Róbert var hćrri á stigum. Ţađ vantađi svo nokkra vaska skákmenn á ţessa ćfingu m.a. vegna fjarveru Norđurlandameistara Álfhólsskóla sem tóku einn auka dag úti eftir mótiđ.
Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Heimir Páll Ragnarsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Róbert Luu, Adam Omarsson, María Jónsdóttir og Ísak Máni Ágústsson.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 23. september nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum ef ţátttaka leyfir. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 01:57 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.