Mikhael og Egill efstir á ćfingu

Mikhael Kravchuk sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í eldri flokEgill og Ívar tefldu til úrslita í yngri flokkiki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 4. nóvember sl. Síđan komu margir jafnir međ 3v en eftir mikinn stigaútreikning ţá hlaut Oddur Ţór Unnsteinsson annađ sćtiđ og Axel Óli Sigurjónsson ţađ ţriđja. Axel Óli virđist engu hafa gleymt ţótt ţetta sé fyrsta ćfingin sem hann tekur ţátt í á ţessum vetri. 

 Í yngri flokki voru ţrír efstir og jafnir međ 6v af sjö mögulegum. Ţađ voru Egill Úlfarsson, Ívar Andir Hannesson og Stefán Orri Davíđsson og ţađ var meira ađ segja jafnt á stigum líka. Ţađ var ţví gripiđ til ţess ráđs ađ láta ţá tefla um sćtin ţrjú sem gefa verđlaun. Ţá varđ Egill hlutskarpastur, Ívar Andri varđ annar og Stefán Orri ţriđji. 

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Mikhael Kravchuk, Oddur Unnsteinsson, Axel Óli Sigurjónsson, Birgir Ívarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Róbert Luu, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Heimir Páll Ragnarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Egill Úlfarsson, Ívar Andri Hannesson, Stefán Orri Davíđsson, Brynjar Haraldsson,  Sćvar Breki Snorrason, Adam Ómarsson, og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 11. nóvember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Dćmatímar fyrir félagsmenn eru svo í gangi á laugadögum og styttist í ađ ţar verđi búiđ ađ klára eina umferđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband