1.12.2017 | 22:46
Vigfús sigraði á hraðkvöldi 27. nóvember
Vigfús Ó. Vigfússon sigraði örugglegga á hraðkvöldi Hugins sem fram fór 27. nóvember sl. Vigfús lagði alla andstæðinga sína að velli og fékk 6v í jafn mörgum skákum . Annar varð Pétur Pálmi Harðarson með 4v og þriðji Magnús Magnússon með 3v.
Tölvan leitaði ekki langt yfir smmt í happdrættinu og upp kom talan tveir þannig að Pétur Pálmi var dreginn. Aðeins eru eftir miðar frá Saffran, þannig að ekki var hægt að velja eins og oftast í vetur og vigfús og Pétur fengu sitt hvorn miðann fyrir máltíð á Saffran.
Lokastaðan á hraðkvöldinu:
- Vigfús Ó. Vigfússon, 6v/6
- Pétur Pálmi Harðarson, 4v
- Magnús Magnússon, 3v
- Sigurður Freyr Jónatansson, 2,5v
- Hörður Garðarsson, 2,5v
- Björgvin Kristbergsson, 2v
- Pétur Jóhannesson, 1v
Meginflokkur: Skák | Aukaflokkur: Hraðkvöld Hellis | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.