Lenka efst!

Lenka og FonsecaLenka Ptácníkvová (2290) og egyski stórmeistarinn Walaa Sarwat (2397) eru efst međ tvo vinninga, ađ lokinni annarri umferđ Fiskmarkađsmóts Hellis, sem fram fór í kvöld í húsnćđi Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.  Lenka sigrađi Pólverjann Andrezej Miziuga (2153).  Hjörvar Steinn Grétarsson (2156) og Bragi Ţorfinnsson (2384) eru í 3.-4. sćti međ 1,5 vinning.  Hörkuumferđ er á morgun en ţá mćtast efstu menn innbyrđis. 

Umferđin á morgun hefst kl. 17.  Ţá mćtast m.a. Lenka-Hjörvar og Bragi-Sarwat.  Allir velkomnir á skákstađ en bođiđ er upp hörkuveitingar en í dag bakađi Hjördís, móđir Hjörvars djúsí köku!

Rétt er ađ benda á tenglasöfn hér til hliđar.  Ţar má m.a. annars nálgast öll úrslit, stöđu, dagskrá og stigaútreikninga.  

 

 

 

 

Úrslit 2. umferđar:

 

NameResult  Name
Thorfinnsson Bjorn ˝ - ˝IMThorfinnsson Bragi 
Sarwat Walaa 1 - 0IMBjarnason Saevar 
Rodriguez Fonseca Jorge 0 - 1FMJohannesson Ingvar Thor 
Misiuga Andrzej 0 - 1WGMPtacnikova Lenka 
Gretarsson Hjorvar Stein ˝ - ˝ Salama Omar 

Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1IMSarwat Walaa EGY2397 2,0 
2WGMPtacnikova Lenka ISL2290Hellir2,0 
3 Gretarsson Hjorvar Stein ISL2156Hellir1,5 
4IMThorfinnsson Bragi ISL2384Hellir1,5 
5 Salama Omar EGY2194Hellir1,0 
6FMJohannesson Ingvar Thor ISL2299Hellir1,0 
7FMThorfinnsson Bjorn ISL2348Hellir0,5 
8 Misiuga Andrzej POL2153TR0,5 
9IMBjarnason Saevar ISL2262TV0,0 
  Rodriguez Fonseca Jorge ESP2085 0,0 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband