23.6.2007 | 16:07
Lenka og Bragi efst!
Lenka Ptácníková og Bragi Þorfinnsson er efst á Fiskmarkaðsmóti Hellis með 3,5 vinning að lokinni fjórðu umferð, sem var að klárast. Lenka gerði örjafntefli við eiginmann sinn, Omar Salama, en Bragi sigraði Spánverjann Fonseca.
Hjörvar Steinn Grétarsson, mætti vopnaður Man. Utd.-treyju og það dugði vel, því hann sigraði "mentorinn" Ingvar Þór Jóhannesson og er í 3.-5. sæti, með 2,5 vinning, ásamt Egyptanum Walaa Sarwat, sem hélt jafntefli á móti Birni Þorfinnssyni og Pólverjanum Andrezj Misiuga, sem vann nú Sævar Bjarnason, og ætti greinilega að leggja fyrir meira en bankastörf, svo vitnað sé í grein Helga Ólafsson í Morgunblaðinu í morgun! Misiuga er reyndar ekki bankastarfsmaður!
Annars má nálgast úrslit, stöðu, stigaútreikninga o.þ.h. á vinstri hluta síðunnar, undir "tenglar".
Fimmta umferð hefst kl. 17 og ljóst að Sarwat og Bjössi fá litla hvíld en skák þeirra er nýlokið. Í umferðinni mætast m.a. Bragi-Misiuga, Lenka-Björn og Sævar-Hjörvar.
Enn bólar ekkert á vöfflunum hans Björns. Eru loforð Björns alveg innantóm framsóknarloforð: Árangur enginn, algjört stopp?
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:09 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.