23.6.2007 | 18:19
Djúsí Húnsvöfflur - Bragi með sterkan leik!
Gunnar Björnsson skrifar:
Björn Þorfinnsson lætur menn yfirleitt ekki eiga neitt inni hjá sér. Í upphafi umferðar í dag mætti Húnninn hinn glaðbeittasti vopnaður vöffludegi........ reyndar var það mamma hans sem setti í deigið. Í upphafi umferðar hljóp svo Björn hinn glaðbeittasti á milli leikja og setti í nokkrar vöfflur, sem hafa runnið ljúflega niður í keppendur!
Bragi bróðir átti einnig sterkan leik í umferðinni. Pólverjinn Misiuga hefur þann ávana að þegar hann drepur menn ýtir hann yfir á helming andstæðingsins. Í gær í endatafli gegn Ingvari voru t.d. nánast allir kallarnir komnir yfir á helming Ingvars! En Bragi lét sér fátt um finnast. Misiuga drap mann og setti hann yfir á helming Braga. Bragi drap til baka og setti manninn á helming Misiuga, auðvitað!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:30 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldrei orð að marka þessa Landsbankamenn. Ég fór í heimsókn til mömmu í gær og bjó til deigið þar. Meira pláss í ísskápnum sko.
kv. Bjössi
Taflfélagið Hellir, 23.6.2007 kl. 18:29
Já, sérstaklega þegar þeir eru bæði Landsbankamenn og Hellisbúar og úr Grænuhlíðinni, já, og krati. Slíkir menn eru mjög varasamir.
Snorri Bergz, 23.6.2007 kl. 19:23
hæ audda að koma með vöfflur glæsilegt þarna bjössi!!! en þessi misiuga getur bragi ekki kvartað yfir að seta kallana hans megin? en ekki er ég með þetta nærrum því með allt á hreinu enda bara nýliði en gangi ykkur öllum vel(íslendingar) þótt að ég hafi ekkert á móti því að koma með einhverja útlendinga í þetta mót það er bara jákvætt
kveðja:birkir karl
birkir karl (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.