23.6.2007 | 20:39
Bragi með eins vinnings forskot!
Bragi Þorfinnsson hélt áfram sigurgöngu sinni á Fiskmarkaðsmótinu og að þessu sinni var fórnarlambið Pólverjinn Andrezj Misiuga. Bragi hefur nú 4,5 vinning og er vinningi fyrir ofan næstu menn. Aðeins Björn bróðir hefur náð að marka hann og sýnist mér að fátt geti komið í veg fyrir sigur Braga á mótinu.
Lenka, eftir tap gegn Birni, þar sem Björn tefldi hvasst að vanda, og Sarwat eru í 2.-3. sæti með 3,5 vinning. Björn og Hjörvar, sem gerði jafntefli við Sævar Bjarnason, eru í 4.-5. sæti með 3 vinninga.
Ingvar Þór sigraði Omar í hörkuskák og Sarwat vann Fonseca.
Sjötta umferð fer fram á morgun sunnudag og hefst kl. 14. Þá mætast m.a. Hjörvar-Bragi og Lenka-Ingvar Þór.
Áhorfendur eru hvattir til að láta sjá sig. Á mótsstað er kósý stemming og ekki skemmir ef Bjössi mætir aftur með viðbótarskammt af vöffludegi frá mömmu sinni!
Til hliðar, undir tenglar, má finna úrslit, stöðu, stigaútreikninga o.þ.h.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.