Húnsvöfflur og Hjördísarkaka í boði á eftir!

Bjössi og vöfflurnarGunnar Björnsson skrifar:  Það er óneitanlega mikil tilhlökkun fyrir sjöttu umferðina sem hefst á eftir en Björn hefur boðað aukinn skammt af Húnsvöfflunum en nú er í gangi könnun, hér á vinstri hluta síðunnar, um það hvor bakaði deigið, Björn eða mamma hans.  Svo hefur Hjördís boðað nýja kaloríubombu en sú fyrri fékk afar góðar móttökur......................já og svo verður líka teflt og spurning hvort Bragi nái að redda heiðri Heiðrúnarmanna gegn Hjörvari sem hefur safnað tveimur tveimur Heiðrúnarguttum í höfuðleðrasafnið hingað til á mótinu!

Umferðin hefst kl. 14!    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Taflfélagið Hellir

Þeir sem kjósa mig ekki eru steindauðir.

kv. Bjössi

Taflfélagið Hellir, 24.6.2007 kl. 15:39

2 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Það hefur alltaf komið kaloríubomba daginn eftir að Hjörvar afmeyjar einhvern Heiðrúnarmeðlim.....þar sem Bragi náði nú jafntefli ætli við höfum þá séð síðustu köku mótsins :-( ????

Ingvar Þór Jóhannesson, 24.6.2007 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband