24.6.2007 | 12:18
Húnsvöfflur og Hjördísarkaka í boði á eftir!
Gunnar Björnsson skrifar: Það er óneitanlega mikil tilhlökkun fyrir sjöttu umferðina sem hefst á eftir en Björn hefur boðað aukinn skammt af Húnsvöfflunum en nú er í gangi könnun, hér á vinstri hluta síðunnar, um það hvor bakaði deigið, Björn eða mamma hans. Svo hefur Hjördís boðað nýja kaloríubombu en sú fyrri fékk afar góðar móttökur......................já og svo verður líka teflt og spurning hvort Bragi nái að redda heiðri Heiðrúnarmanna gegn Hjörvari sem hefur safnað tveimur tveimur Heiðrúnarguttum í höfuðleðrasafnið hingað til á mótinu!
Umferðin hefst kl. 14!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem kjósa mig ekki eru steindauðir.
kv. Bjössi
Taflfélagið Hellir, 24.6.2007 kl. 15:39
Það hefur alltaf komið kaloríubomba daginn eftir að Hjörvar afmeyjar einhvern Heiðrúnarmeðlim.....þar sem Bragi náði nú jafntefli ætli við höfum þá séð síðustu köku mótsins :-( ????
Ingvar Þór Jóhannesson, 24.6.2007 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.