Ljúffengar veitingar á Fiskmarkaðsmóti!

HjördísarkökurEnginn hefur þurft að þola sult hér á Fiskmarkaðsmótinu en Hjördís móðir hans Hjörvars bauð upp tvær afar lystugar kökur hér í dag!

Reyndar sást einn keppandi, sem tók kannski fullt mikið á því í  kökuátinu hlaupa hratt inn um ákveðna hurð.  Niðurstaða  er að ég held ennþá: Ísland 1 - Svíþjóð (Gustavsberg) 0! 

Af skákunum er lítið af frétta.  Omar og Sævar gerðu stutt jafntefli  en aðrar skákir eru í fullum gangi, fórnir og læti hjá kaffihúsaskákmanninum, Bjössa.  Auk þess sem Misiuga virðist hafa vænlega stöðu gegn Sarwat og að þessu sinni setur hann menn andstæðingsins, eftir að hafa drepið þá, sín megin!

Enn er beðið eftir Húnsvöfflum dagsins, en að mati 67% svaranda könnunar, á mamma Bjössa heiðurinn af deiginu.   

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Ég vann ÖRUGGAN 3-0 sigur á Svíanum Jan Gustavsberg!!

Ingvar Þór Jóhannesson, 24.6.2007 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband