24.6.2007 | 15:57
Ljúffengar veitingar á Fiskmarkaðsmóti!
Enginn hefur þurft að þola sult hér á Fiskmarkaðsmótinu en Hjördís móðir hans Hjörvars bauð upp tvær afar lystugar kökur hér í dag!
Reyndar sást einn keppandi, sem tók kannski fullt mikið á því í kökuátinu hlaupa hratt inn um ákveðna hurð. Niðurstaða er að ég held ennþá: Ísland 1 - Svíþjóð (Gustavsberg) 0!
Af skákunum er lítið af frétta. Omar og Sævar gerðu stutt jafntefli en aðrar skákir eru í fullum gangi, fórnir og læti hjá kaffihúsaskákmanninum, Bjössa. Auk þess sem Misiuga virðist hafa vænlega stöðu gegn Sarwat og að þessu sinni setur hann menn andstæðingsins, eftir að hafa drepið þá, sín megin!
Enn er beðið eftir Húnsvöfflum dagsins, en að mati 67% svaranda könnunar, á mamma Bjössa heiðurinn af deiginu.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:01 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vann ÖRUGGAN 3-0 sigur á Svíanum Jan Gustavsberg!!
Ingvar Þór Jóhannesson, 24.6.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.