25.6.2007 | 20:11
Hörkuskákir í gangi!
Það eru hörkuskákir í gangi í sjöundu umferð Fiskmarkaðsmótsins, sem nú er í gangi. Misiuga yfirspilaði Fonseca og Lenka vann Sævar Bjarnason. Allt stefnir í æsispennandi skák hjá Heiðrúnarmönnunum Ingvari og Birni þar sem sá síðarnefndi leggur allt undir en hann þarf nauðsynlega að vinna ætli hann sér að halda í áfangasénsa. Einnig er skák Hjörvars og Sarwat æsispennandi. Staða Braga og Omars virðist vera í jafnvægi!
Boðið verður upp á tékkneskar veitingar á morgun svo maður hefur eitthvað til að hlakka til!
Mynd: Skákmenn á góðri stundu. Takið eftir að Ingvar er að borða köku!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þú ert tilbúinn að borga tæknimanni stórfé í laun, er ég viss um að Hellir getur skaffað búnaðinn tiltölulega ódýrt.
Um að gera að mæta bara á staðinn en ekki sitja heima og væla.
Snorri Bergz, 25.6.2007 kl. 20:42
Að þessu sinni er það látið duga að hafa skákirnar á PGN-formi. Vil svo skora á þig að mæta á staðinn og horfa á skákirnar "live"!
Kveðja,
Gunnar
Taflfélagið Hellir, 25.6.2007 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.