Hörkuskákir í gangi!

Það eru hörkuskákir í gangi í sjöundu umferð Fiskmarkaðsmótsins, sem nú er í gangi.  Misiuga yfirspilaði Fonseca og Lenka vann Sævar Bjarnason.    Allt stefnir í æsispennandi skák hjá Heiðrúnarmönnunum Ingvari og Birni þar sem sá síðarnefndi leggur allt undir en hann þarf nauðsynlega að vinna ætli hann sér að halda í áfangasénsa.  Einnig er skák Hjörvars og Sarwat æsispennandi.  Staða Braga og Omars virðist vera í jafnvægi!

Boðið verður upp á tékkneskar veitingar á morgun svo maður hefur eitthvað til að hlakka til!

Mynd: Skákmenn á góðri stundu.  Takið eftir að Ingvar er að borða köku! 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ef þú ert tilbúinn að borga tæknimanni stórfé í laun, er ég viss um að Hellir getur skaffað búnaðinn tiltölulega ódýrt.

Um að gera að mæta bara á staðinn en ekki sitja heima og væla.

Snorri Bergz, 25.6.2007 kl. 20:42

2 Smámynd: Taflfélagið Hellir

Að þessu sinni er það látið duga að hafa skákirnar á PGN-formi.  Vil svo skora á þig að mæta á staðinn og horfa á skákirnar "live"!

Kveðja,
Gunnar 

Taflfélagið Hellir, 25.6.2007 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband