27.6.2007 | 19:32
Bragi sigurvegari Fiskmarkađsmótsins!
Bragi Ţorfinnsson sigrađi Ingvar Ţór Jóhannesson í flottri skák í lokaumferđ Fiskmarkađsmótsins og braut ţar enda á óslitna sigurgöngu Ingvars sem hafđi unniđ fjórar skákir í röđ. Bragi fetađi í fótspor Björns bróđur síns og fórnađi drottningunni gegn Ingvari í 15. leik. Ađeins sjö leikjum síđar mátti Ingvar gefast upp. Glćsiskák hjá Bragi og góđur sigur á mótinu en enginn getur náđ Braga ađ vinningum. Björn "bróđir" vann Sćvar í lokaumferđinni og fékk 6 vinninga, vinningi frá áfanga.
Árangur Braga samsvarar 2463 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir frammistöđu sína.
Ađrar skákir eru enn í gangi enda eru engin stutt jafntefli samin hér. Einn áhorfenda og ţekktur skákpabbi sagđi mér ađ ţađ vćri ekki síđur skemmtilegt ađ horfa á ţetta mót en ţar sem hinir stigahćrri tefldu. Hér vćru skákirnar ekki síđar skemmtilegar og barist til síđasta blóđdropa!
Á eftir ćtlar Sćvar Bjarnason ađ bjóđa upp á kínverskar veitingar en eiginkona hans er kínversk. Má ţar međ segja ađ veitingar mótsins nái hámarki í lokin!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ skrifast á undirritađan, sem stóđ ekki viđ sinn hlut.
Skákunum verđur skilađ til Eyjólfs í fyrramáliđ og vona ég ađ mér verđi fyrirgefinn ţessi slugsaháttur.
Kveđja,
Gunnar
Gunnar Björnsson, 27.6.2007 kl. 23:48
Ţú getur auđvitađ bara komiđ heim Eyjólfur, heim í T.R. Ţar fćrđu allar skákir jafnóđum, ekki máliđ.
Snorri Bergz, 28.6.2007 kl. 10:16
Gott svar Eyjólfur. Aldrei skiliđ ţennan "heim-frasa" hjá sumum TR-ingum. Skákmenn eiga "heima" ţar sem ţeim líđur best!
Og talandi um ađ koma skákum á vefinn höfum viđ almennt stađiđ okkur mun betur í ţví en önnur félög!
Kveđja,
Gunnar
Gunnar Björnsson, 28.6.2007 kl. 12:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.