Jóhanna Björg Íslandsmeistari stúlkna í barnaflokki

Þess má geta að Jóhanna var í sigurliði Hellis sem vann sigur á opinberu Íslandsmóti unglingasveita fyrr í vetur og hefur Jóhanna því innbyrt tvo Íslandsmeistaratitla á stuttum tíma!

Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari 2003 varð að þessu sinni að sjá eftir Íslandsmeistaratitilnum í drengjaflokki hendur Svanbergs Más Pálssonar og sætta sig við annað sætið.   Annar Hellismaður var meðal efstu manna en Andri Steinn Hilmarsson hafnaði í 5. sæti.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tíu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 83653

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband