20.7.2004 | 00:00
Ţorsteinn sigrađi á 6. mótinu
33 keppandur tóku ţátt, sem verđur teljast mjög ţátttaka međ tilliti til ţess ađ nú er hásumar en alls hafa 80 skákmenn teflt í mótunum sex. Sjöunda mótiđ fer fram 8. ágúst nk.
Davíđ er eins og fyrr sagđi efstur í sjálfri syrpunni. Annar er Hrannar Baldursson, Taflfélaginu Helli, og ţriđji er Arnar Ţorsteinsson, Skákfélagi Akureyrar. Hrannar er jafnframt efstur í flokki skákmanna undir 2100 skákstigum. Tómas Veigar Sigurđarson, Skákfélagi Akureyrar, er efstur í flokki skákmanna međ minna en 1800 skákstig, Bjarni Jens Kristinsson, Hallormsstađ, er efstur í flokki stigalausra og unglingaflokki, Lenka Ptacnikova, Taflfélaginu Helli, er efst í kvennaflokki og Ólafur Kristjánsson, Skákfélagi Akureyrar er efstur í öldungaflokki. Eins og sjá má er Akureyrar mjög virkir í netskákinni en hún hentar ţeim einkar vel sem er búsettir út á landi og erlendis.
Lokastađan:
1. Ţorseinn Ţorsteinsson 7,5 v. af 9
2. Guđmundur Gíslason 7 v.
3.-8. Ingvar Ásmundsson, Davíđ Ólafsson, Andri Áss Grétarsson, Bragi Halldórsson, Sćberg Sigurđsson og Gunnar Björnsson 6 v.
9.-10. Davíđ Kjartansson og Ólafur Kristjánsson 5,5 v.
11.-16. Hrannar Baldursson, Tómas Veigar Sigurđarson, Rúnar Sigurpálsson, Gunnar S. Magnússon, Sigurđur Eiríksson og Sigurđur P. Guđjónsson 5 v.
17.-18. Sigurđur Freyr Jónatansson og Ţórđur Harđarson 4,5 v
19.-25. Lenka Ptacnikova, Jóhann H. Ragnarsson, Sverrir Unnarsson, Kjartan Már Másson, Gunnar Gunnarsson, Ingvar Ásbjörnsson og Bjarni Jens Kristinsson 4 v.
26. Arnar Páll Gunnlaugsson 3,5 v.
27.-30. Haraldur R. Karlsson, Kristján Halldórsson, Svanur Sigurbjörnsson og Arnar E. Gunnarsson 3 v.
31. Barđi Páll Böđvarsson 2 v.
32.-33. Rakel Ýr Gunnlaugsdóttir og Arnar Sigurđsson 1 v.
Mótstaflan:
Name R1 R2 R3 R4 R5 R6 R7 R8 R9 Score #g
1 StoneStone (2653) +w12 +b5 +w2 +b30 -b9 +w6 +b3 +w4 =b10 7.5 9
2 GSG (2448) +b21 +w19 -b1 +w14 +b10 -w5 +b6 +w7 +b3 7.0 9
3 Ingvar (2301) +w23 -b30 +w12 +b8 +w11 +b9 -w1 +b5 -w2 6.0 9
4 Tinni (2456) +w18 +b6 -w11 +b7 -w5 +b20 +w8 -b1 +w12 6.0 9
5 aggi (2324) +b27 -w1 +b15 +w19 +b4 +b2 +w9 -w3 -b7 6.0 9
6 Njall (2247) +b24 -w4 +b33 +w13 +b17 -b1 -w2 +w14 +b9 6.0 9
7 Cyberg (2234) +w29 =b9 +b22 -w4 =b13 +w14 +w11 -b2 +w5 6.0 9
8 vandradur (2168) +b32 -w10 +b16 -w3 +b21 +w13 -b4 +w17 +b15 6.0 9
9 BoYzOnE (2597) +b33 =w7 +b10 +b11 +w1 -w3 -b5 +b12 -w6 5.5 9
10 moll (2325) +w28 +b8 -w9 +b20 -w2 -b12 +w22 +b21 =w1 5.5 9
11 Sleeper (2332) +b16 +w14 +b4 -w9 -b3 +w19 -b7 -w15 +w22 5.0 9
12 Veigar (2010) -b1 +w27 -b3 +w16 +b24 +w10 +b17 -w9 -b4 5.0 9
13 Keyzer (2405) Ww34 +b20 -w30 -b6 =w7 -b8 +w26 =b18 +w21 5.0 9
14 gilfer (2132) +w31 -b11 +w28 -b2 +w23 -b7 +w16 -b6 +w20 5.0 9
15 Haust (2030) -w30 +b23 -w5 -b28 +w22 +b27 +w20 +b11 -w8 5.0 9
16 kefas (1836) -w11 +b31 -w8 -b12 +w32 +b23 -b14 +w25 +b19 5.0 9
17 Pelusa (1523) -w20 Wb34 +w26 =b22 -w6 +b18 -w12 -b8 +w28 4.5 9
18 doddi (1940) -b4 +w24 -b19 -w27 +b25 -w17 +b29 =w13 +w26 4.5 9
19 velryba (2180) +w25 -b2 +w18 -b5 +w28 -b11 -w21 +b24 -w16 4.0 9
20 bergkamp (2187) +b17 -w13 +b21 -w10 +b27 -w4 -b15 +w23 -b14 4.0 9
21 SUN (1928) -w2 +b25 -w20 +b31 -w8 +b28 +b19 -w10 -b13 4.0 9
22 ver (1521) latej +b26 -w7 =w17 -b15 +w24 -b10 +w32 -b11 4.0 8
23 gungun (1695) -b3 -w15 +b32 Ww33 -b14 -w16 +w27 -b20 bye 4.0 9
24 puti (1600) -w6 -b18 +w25 +b26 -w12 -b22 bye -w19 +b31 4.0 9
25 skyttan (1428) -b19 -w21 -b24 +b29 -w18 bye +w28 -b16 +w27 4.0 9
26 Keane (1244) latej -w22 -b17 -w24 +w31 +b32 -b13 +w29 -b18 3.5 8
27 Lithos (1748) -w5 -b12 +w29 +b18 -w20 -w15 -b23 bye -b25 3.0 9
28 qpr (1785) -b10 +w32 -b14 +w15 -b19 -w21 -b25 +w31 -b17 3.0 9
29 Winclick (1527) -b7 -w33 -b27 -w25 bye +b31 -w18 -b26 +w32 3.0 9
30 AphexTwin (2979) +b15 +w3 +b13 -w1 ----- ----- ----- ----- ----- 3.0 4
31 Ronaldiniho ( 915) -b14 -w16 bye -w21 -b26 -w29 +w32 -b28 -w24 2.0 9
32 RG (1031) -w8 -b28 -w23 bye -b16 -w26 -b31 -b22 -b29 1.0 9
33 ArnarS (1954) -w9 +b29 -w6 Lb23 ----- ----- ----- ----- ----- 1.0 3
34 ZacMacKracken (1849) Lb13 Lw17 ----- ----- ----- ----- ----- ----- ----- 0.0 0
Stađa efstu manna í opnum flokki (allir) í syrpunni eftir 3 fyrstu mótin:
1. Davíđ Kjartansson 38,5 v.
2. Hrannar Baldursson 37 v.
3. Arnar Ţorsteinsson 29 v.
4.-5. Rúnar Sigurpálsson og Sigurđur Eiríksson 28 v.
6. Ólafur Kristjánsson 27, 5 v.
7. Sverrir Unnarsson 26,5 v
8. Heimir Ásgeirsson 26 v.
9.-10. Magnús Örn Úlfarsson og Ingvar Ásmundsson 25,5 v.
Undir 2100 skákstigum:
1. Hrannar Baldursson 37 v
2. Sigurđur Eiríksson 28 v.
3. Sverrir Unnarsson 26,5 v.
Undir 1800 skákstigum:
1. Tómas Veigar Sigurđarson 24 v.
2. Bjarni Jens Kristinsson 23,5 v.
3. Magnús Matthíasson 22 v.
Stigalausir:
1. Bjarni Jens Kristinsson 23,5 v.
2. Arnar Páll Gunnlaugsson 16,5 v.
3. Haraldur R. Karlsson 15,5 v.
Unglingaflokkur:
1. Bjarni Jens Kristinsson 23,5 v.
2. Ingvar Ásbjörnsson 19 v.
3. Arnar Páll Gunnlaugsson 16,5
Kvennaflokkur:
1. Lenka Ptacnikóvá 20 v.
2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 6,5 v.
3. Rakel Ýr Gunnlaugsdóttir 3,5 v.
Öldungaflokkur:
1. Ólafur Kristjánsson 27,5 v.
2. Ingvar Ásmundsson 25,5 v.
3. Jón Kristinsson 22,5 v.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning