Skákmeistarar Hellis

Í sviga má finna sigurvegara móts ef annar er meistari félagsins.


Skákmeistarar Hellis

Mótið var atskákmót fyrstu þrjú árin.
  • 1992: Andri Áss Grétarsson
  • 1993: Þröstur Þórhallsson
  • 1994: Þröstur Þórhallsson
  • 1995: Snorri Guðjón Bergsson (Þröstur Þórhallsson)
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Björn Þorfinnsson (Hrannar Baldursson)
  • 1998: Björn Þorfinnsson (Sigurbjörn J. Björnsson)
  • 1999: Björn Þorfinnsson (Sigburbjörn J. Björnsson)
  • 2000: Davíð Kjartansson (Sævar Bjarnason)
  • 2001: Davíð Ólafsson
  • 2002: Björn Þorfinnsson
  • 2003: Björn Þorfinnsson (Björn Þorsteinsson, Davíð Kjartansson og Björn Þorfinnsson)
  • 2004: Björn Þorfinnsson
  • 2005: Sigurður Daði Sigfússon
  • 2006: Omar Salama
  • 2007: Björn Þorfinnsson
  • 2008: Bjarni Jens Kristinsson (Henrik Danielsen)
  • 2009: Davíð Ólafsson
  • 2010: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2012: Sigurbjörn Björnsson
  • 2013: Vigfús Ó. Vigfússon( )

Kvennaskákmeistarar Hellis:

  • 1999: Anna Lilja Gísladóttir (Áslaug Kristinsdóttir)
  • 2000: Anna Lilja Gísladóttir
  • 2001: Lenka Ptácníková
  • 2002: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Guðlaug Þorsteinsdóttir)
  • 2003: Lenka Ptácníková
  • 2004: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Unglingameistarar Hellis:

  • 1995: Egill Guðmundsson (Davíð Kjartansson)
  • 1996: Bragi Þorfinnsson
  • 1997: Davíð Kjartansson
  • 1998: Benedikt Örn Bjarnason (Sigurður Páll Steindórsson)
  • 1999: Hjörtur Ingvi Jóhannsson (Dagur Arngrímsson)
  • 2000: Hafliði Hafliðason
  • 2001: Hilmar Þorsteinsson
  • 2002: Hilmar Þorsteinsson
  • 2003: Atli Freyr Kristjánsson (Arnar Sigurðsson)
  • 2004: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2005: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2006: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2007: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2008: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2009: Dagur Kjartansson (Páll Andrason)
  • 2010: Dagur Kjartansson (Emil Sigurðarson)
  • 2011: Dawid Kolka (Dagur Ragnarsson)
  • 2012: Hilmir Freyr Heimisson
  • 2013: Hilmir Freyr Heimisson (Vignir Vatnar Stefánsson)

Stúlknameistarar Hellis

  • 2002: Elsa María Þorfinnsdóttir
  • 2003: Elsa María Þorfinnsdóttir
  • 2004: Hallgerður Helga Þorsteindóttir
  • 2005: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • 2006: Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
  • 2007: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • 2008: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • 2009: Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • 2010: Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • 2011: Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • 2012: Hildur Berglind Jóhannsdóttir 

Atskákmeistarar Hellis:

Mótið er annaðhvert ár, einnig Atskákmót Reykjavíkur, þ.e. með slétt ártöl. Frá og með árinu 2004 er mótið bæði atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis 
  • 1999: Bragi Þorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2000: Kristján Eðvarðsson
  • 2001: Davíð Ólafsson
  • 2002: Björn Þorfinnsson
  • 2003: Sigurður Daði Sigfússon
  • 2004: Vigfús Ó. Vigfússon (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2005: Hrannar Baldursson (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2006: Baldur A. Kristinsson (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2007: Sigurbjörn Björnsson (Henrik Danielsen)
  • 2008: Davíð Ólafsson
  • 2009: Andri Áss Grétarsson
  • 2010: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson (Einar Hjalti Jensson)
  • 2012: Vigfús Ó. Vigfússon (Arnar Gunnarsson)
  • 2013: Einar Hjalti Jensson

Hraðskákmeistarar Hellis:

  • 1995: Davíð Ólafsson
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1998: Bragi Þorfinnsson
  • 1999: Davíð Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2000: Bragi Þorfinnsson
  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Björn Þorfinnsson
  • 2003: Björn Þorfinnsson
  • 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
  • 2005: Sigurður Daði Sigfússon (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2006: Hrannar Baldursson
  • 2007: Björn Þorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2008: Gunnar Björnsson
  • 2009: Davíð Ólafsson
  • 2010: Björn Þorfinnsson
  • 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2012: Davíð Ólafsson
  • 2013: Hjörvar Steinn Grétarsson

Íslandsmeistarar í netskák:

  • 1996: Þráinn Vigfússon
  • 1997: Benedikt Jónasson
  • 1998: Róbert Harðarson
  • 1999: Davíð Kjartansson
  • 2000: Stefán Kristjánsson
  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Arnar E. Gunnarsson
  • 2003: Arnar E. Gunnarsson
  • 2004: Stefán Kristjánsson
  • 2005: Arnar E. Gunnarsson
  • 2006: Snorri G. Bergsson (Omar Salama)
  • 2007: Stefán Kristjánsson
  • 2008: Arnar Gunnarsson
  • 2009: Jón Viktor Gunnarsson
  • 2010: Davíð Kjartansson
  • 2011: Davíð Kjartansson
  • 2012: Davíð Kjartansson
  • 2013: Bragi Þorfinnsson

Íslandsmeistarar í netskák (áhugamannaflokkur (undir 1800 stigum)):

  • 1996: Davíð Kjartansson
  • 1997: Sverrir Unnarsson
  • 1998: Hjörtur Þór Daðason
  • 1999: Ellert Berndsen
  • 2000: Páll Sigurðsson (TG)
  • 2001: Sigurður Ingason
  • 2002: Tómas Veigar Sigurðarson
  • 2003: Kristján Örn Elíasson
  • 2004: Björn Kafka
  • 2005: Ágúst Bragi Björnsson
  • 2006: Tómas Veigar Sigurðarson

Íslandsmeistarar í netskák (byrjendaflokkur (stigalausir)):

  • 1996: Þórður Harðarson
  • 1997: Sigurgeir Höskuldsson
  • 1998: Birgir Ævarsson
  • 1999: Páll Sigurðsson (Helli)
  • 2000: Sigurður A. Jónsson
  • 2001: Gunnar Th. Gunnarsson
  • 2002: Hlynur Gylfason
  • 2003: Unnar Ingvarsson
  • 2004: Gunnar Gunnarsson
  • 2005: Aron Ellert Þorsteinsson
  • 2006: Gunnar Gunnarsson

Bikarmeistarar Eddu útgáfu:

Hét Bikarkeppni Striksins árið 2001 og Bikarkeppni Halló! árið 2002 en Bikarsyrpa Eddu útgáfu frá árinu 2003.

  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Arnar E. Gunnarsson
  • 2003: Arnar E. Gunnarsson
  • 2004: Þorsteinn Þorsteinsson
  • 2005: Snorri G. Bergsson

Undir 2100 stigum:

  • 2001: Ingvar Þór Jóhannesson
  • 2002: Hrannar Baldursson
  • 2003: Hrannar Baldursson
  • 2004: Hrannar Baldursson
  • 2005: Jóhann H. Ragnarsson

Undir 1800 stigum:

  • 2001: Sigurður Ingason
  • 2002: Tómas Veigar Sigurðarson
  • 2003: Kjartan Már Másson
  • 2004: Kristján Örn Elíasson
  • 2005: Ágúst Bragi Björnsson

Stigalausir:

  • 2001: Páll Gunnarsson
  • 2002: Þórður Harðarson
  • 2003: Birgir Þorvaldsson
  • 2004: Gunnar Gunnarsson
  • 2005: Haraldur R. Karlsson

Unglingaverðlaun

  • 2003: Bjarni Jens Kristinsson
  • 2004: Ágúst Bragi Bragi Björnsson
  • 2005: Ingvar Ásbjörnsson

Kvennaverðlaun:

  • 2003: Lenka Ptátcniková
  • 2004: Lenka Ptácníková
  • 2005: Lenka Ptácníková

Öldungaverðlaun:

  • 2004: Ingvar Ásmundsson
  • 2005: Ingvar Ásmundsson

Atskákmót Reykjavíkur:

Haldið annaðhvert ár af Helli frá og með árinu 1996. Árið 1995 héldu Hellir og TR mótið í sameiningu. Jafnframt Atskákmót Hellis þegar Hellir heldur mótið frá og með árinu 2000.
  • 1992: Helgi Ólafsson
  • 1993: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1994: Andri Áss Grétarsson
  • 1995: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1996: Kristján Eðvarðsson
  • 1997: Hrannar Baldursson
  • 1998: Jón Viktor Gunnarsson
  • 1999: Sigurður Daði Sigfússon
  • 2000: Kristján Eðvarðsson
  • 2001: Kristján Eðvarðsson (keppni féll niður)
  • 2002: Björn Þorfinnsson
  • 2003: Jón Viktor Gunnarsson
  • 2004: Arnar E. Gunnarsson
  • 2005: Jón Viktor Gunnarsson
  • 2006: Arnar E. Gunnarsson
  • 2007: Arnar Gunnarsson (Henrik Danielsen)
  • 2008: Davíð Ólafsson
  • 2009: Andri Áss Grétarsson
  • 2010: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2011: Einar Hjalti Jensson
  • 2012: Arnar Gunnarsson
  • 2013: Einar Hjalti Jensson

Sigurvegar í Hraðskákkeppni taflfélaga:

Keppnin hét Hraðskákkeppni taflfélaga á suðvesturlandi þar til 2001.
  • 1995: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1996: Taflfélagið Hellir
  • 1997: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1998: Taflfélagið Hellir
  • 1999: Skákfélag Hafnarfjarðar
  • 2000: Taflfélagið Hellir
  • 2001: Taflfélagið Hellir
  • 2002: Taflfélagið Hellir
  • 2003: Skákfélagið Hrókurinn
  • 2004: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2005: Taflfélagið Hellir
  • 2006: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2007: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2008: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2009: Taflfélag Bolungarvíkur
  • 2010: Taflfélagið Hellir
  • 2011: Taflfélag Bolungarvíkur
  • 2012: Víkingaklúbburinn
  • 2013: Goðinn-Mátar

 

Norðurlandamót taflfélaga:

  • 2000: Taflfélagið Hellir
  • 2001: Asker (Noregur)
  • 2002: Sollentuna (Svíþjóð)
  • 2003: Skákfélagið Hrókurinn
  • 2004: Taflfélagið Hellir
  • 2005: Oslo Schakselskap (Noregur)

Klúbbakeppni Hellis og TR:

Hét Klúbbakeppni Hellis þar til árið 2002

  • 1997: Skákklúbbur Iðnskólans
  • 1998: Fischer-klúbburinn
  • 1999: Póló & Bjarki
  • 2000: Strákarnir í taflfélaginu
  • 2001: Heiðrún
  • 2002: BDTR
  • 2003: Heiðrún
  • 2004: Heiðrún

Sigurvegarar í Borgarskákmótinu (haldið af Helli og TR):

Hellir hefur haldið mótið ásamt TR frá og með 1993.

  • 1986: Íslenska álfélagið (Helgi Ólafsson)
  • 1987: Hótel Loftleiðir (Jón L. Árnason
  • 1988: Bílaborg (Karl Þorsteins)
  • 1989: VISA-Ísland (Þröstur Þórhallsson)
  • 1990: Íslenskir aðalverktakar (Þröstur Þórhallsson)
  • 1991: Nesti (Haukar Angantýsson)
  • 1992: Eimskip (Helgi Áss Grétarsson)
  • 1993: Dagvist barna (Héðinn Steingrímsson)
  • 1994: Sveinsbakarí (Helgi Áss Grétarsson)
  • 1995: Búnaðarbanki Íslands (Margeir Pétursson)
  • 1996: Íslenskir aðalverktakar (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 1997: Gras efnavörur (Arnar E. Gunnarsson)
  • 1998: Hrói Höttur (Jón Garðar Viðarsson)
  • 1999: MP verðbréf (Margeir Pétursson)
  • 2000: Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar (Helgi Ólafsson)
  • 2001: Verkfræðistofan Afl (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 2002: Hlöllabátar (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 2003: NASA (Helgi Ólafsson)
  • 2004: SPRON (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2005: RST-Net (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2006: Menntasvið Reykjavíkurborgar (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2007: RARIK (Stefán Kristjánsson)
  • 2008: ÍSTAK (Þröstur Þórhallsson)
  • 2009: Egilssíld (Bragi Þorfinnsson)
  • 2010: Tapas barinn (Guðmundur Gíslason)
  • 2011: Perlan hf (Arnar Gunnarsson)
  • 2012: Verkís (Sigurbjörn Björnsson)

 

Sigurvegarar á Mjóddarskákmótinu


Mmótið hét Firmakeppni Hellis og TR árið 1997, Fyrirtækjakeppni Hellis árið 1998, Kosningamót Hellis árið 1999 en hefur heitið Mjóddarmót Hellis síðan árið 2000:

  • 1997: Veitingahúsið Ítalía (Þröstur Þórhallsson)
  • 1998: Námsflokkar Reykjavíkur (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 1999: Símvirkinn (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 2000: ESSO (Þorsteinn Þorsteinsson)
  • 2001: Fröken Júlía (Snorri G. Bergsson) og Orkuveita Reykjavíkur (Helgi Áss Grétarsson)
  • 2002: Framfarafélagið í Mjódd (Björn Þorfinnsson)
  • 2003: Suzuki-bíkar (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2004: Sorpa (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2005: Nettó í Mjódd (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2006: Dýraland - Gæludýraverslun (Davíð Ólafsson)
  • 2007: Happdrætti Háskóla Íslands (Arnar E. Gunnarsson) og Suzuki bílar (Bragi Halldórsson)
  • 2008: Gissur og Pálmi (Bragi Halldórsson) og Glitnir (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2009: Marel (Hjörvar Steinn Grétarsson)
  • 2010: Arion banki (Bragi Þorfinnsson)
  • 2011: Brúðarkljólaleiga Katrínar (Daði Ómarsson)
  • 2012: Hjá Dóra ehf (Davíð Kjartansson)

Sigurvegarar á Jólapakkaskákmótum Hellis:

Teflt er ávallt í fjórum flokkum.

  • 1996: Bragi Þorfinnsson og Bergsteinn Einarsson, Elí Bæring Frímannsson, Stefán Freyr Guðmundsson og Dagur Arngrímsson, Árni Ólafsson og Benedikt Örn Bjarnason
  • 1997: Davíð Kjartansson, Guðjón Heiðar Valgarðsson, Guðmundur Kjartansson, Atli Freyr Kristjánsson
  • 1998: Guðjón Heiðar Valgarðsson, Dagur Arngrímsson, Benedikt Örn Bjarnason, Hafliði Hafliðason og Guðmundur Kjartansson, Ragnar Leósson og Guðmundur Dagur Jónasson
  • 1999: Guðjón Heiðar Valgarðsson, Dagur Arngrímsson og Víðir Smári Petersen, Viðar Berndsen og Haraldur Franklín Magnús og Helgi Brynjarsson
  • 2000: Grímur Daníelsson, Guðmundur Kjartansson, Gylfi Davíðsson og Ásgeir Mogensen
  • 2001: Féll niður
  • 2002: Dagur Arngrímsson, Sverrir Þorgeirsson og Ingvar Ásbjörnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Kristján Daði Finnbjörnsson
  • 2003: Benedikt Örn Bjarnason, Helgi Brynjarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Axel Máni Sigurðsson
  • 2004: Daði Ómarsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Svanberg Már Pálsson, Brynjar Ísak Arnarsson og Dagur Andri Friðgeirsson og Emil Sigurðarson og Hrund Hauksdóttir
  • 2005: Daði Ómarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Friðrik Þjálfi Stefánsson, Guðmundur Kristinn Lee, Brynjar Ísak Arnarson og Dagur Arndri Friðgeirsson og Daníel Hákon Friðgeirsson
  • 2006: Drengir: A: Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Brynjarsson, B: Dagur Andri Friðgeirsson, C. Friðrik Þjálfi Stefánsson og Skúli Guðmundsson.  Stúlkur: A: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir, B: Birta Össurardóttir og Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, C: Hrund Haukdóttir, D: Hildur Berglind Jóhannsdóttir

Stigamót Hellis:

  • 2002: Sigurður Daði Sigfússon og Sævar Bjarnason
  • 2003: Björn Þorfinnsson
  • 2004: Stefán Freyr Guðmundsson
  • 2005: Sigurður Daði Sigfússon
  • 2006: Dagur Andri Friðgeirsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Vilhjálmur Pálmason
  • 2007: Omar Salama
  • 2008: Bragi Halldórsson
  • 2009: Féll niður
  • 2010: Guðmundur Gíslason
  • 2011: Sigurður Daði Sigfússon, Davíð Kjartansson, Einar Hjalti Jensson
  • 2012: Davíð Kjartansson

Stelpumót Olís og Hellis:

  • 2005: Jóhanna Björg Jóhannsdótir
  • 2006: Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir

Skákmenn Hellis (skákmaður, skákkona og efnilegasti):


  • 1998: Hannes Hlífar Stefánsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Björn Þorfinnsson
  • 1999: Helgi Áss Grétarsson, Anna Lilja Gísladóttir og Davíð Kjartansson
  • 2000: Hannes Hlífar Stefánsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Davíð Kjartansson
  • 2001: Hannes Hlífar Stefánsson , Lenka Ptátcníková og Hilmar Þorsteinsson
  • 2002: Ingvar Ásmundsson, Lenka Ptátcníková og Atli Freyr Kristjánsson
  • 2003: Ingvar Ásmundsson, Lenka Ptátníková og Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2004: Hannes Hlífar Stefánsson, Lenka Ptácníková og Hjörvar Steinn Grétarsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fjórum?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband