17.8.2004 | 04:16
Afrekaskrá Hellis
Taflfélagið Hellir var stofnað árið 1991. Frá upphafi hefur félagið verið í fremstu röð taflfélaga. Félagið er áhugamannafélag, en rekur þó umfangsmikla starfsemi. Unglingastarf félagsins hefur verið það öflugasta á landinu undanfarin ár. Þá hefur félagið haldið uppi reglulegu almennu starfi og sérstakri kvennastarfsemi. Félagið hefur á undanförnum árið haldið ýmsa alþjóðaviðburði, eins og t.a.m. fyrsta alþjóðlega barna og unglingamótið og haldið keppnir íslenskra skákmanna við sterka erlenda skákmenn. Þrátt fyrir þetta er félagið kannski lítið þekkt meðal almennings, enda hafa kraftarnir farið í að byggja upp skákstarfið innan frá.
Félagsmenn Hellis eru í fararbroddi í íslensku skáklífi og hafa undanfarin ár unnið marga titla. Fjórir af tíu íslenskum stórmeisturum, 3 alþjóðlegir meistarar, meirihluti kvennalandsliðsins og stór hluti unglingalandsliðsins eru félagsmenn í Helli. Þeir titlar og áfangar sem félagsmenn hafa m.a. unnið undanfarin ár eru:
Félagsmenn Hellis eru í fararbroddi í íslensku skáklífi og hafa undanfarin ár unnið marga titla. Fjórir af tíu íslenskum stórmeisturum, 3 alþjóðlegir meistarar, meirihluti kvennalandsliðsins og stór hluti unglingalandsliðsins eru félagsmenn í Helli. Þeir titlar og áfangar sem félagsmenn hafa m.a. unnið undanfarin ár eru:
- Íslandsmeistarar taflfélaga 1999, 2000, 2005 og 2007
- Íslandsmeistarar taflfélaga (unglingar) 2003, 2004 og 2005
- Norðurlandameistarar taflfélaga 2000 og 2004
- Íslandsmeistari karla 1998, 1999, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005 og 2006
- Íslandsmeistari kvenna 1997, 2001, 2003, 2004 og 2006
- Íslandsmeistari í atskák 1999, 2000, 2002 og 2003
- Íslandsmeistari öldunga 2001
- Íslandsmeistari í netskák 1996, 1999, 2001 og 2004
- Íslandsmeistari barna 2003 og 2004 (10 ára og yngri)
- Unglingameistari Íslands (yngri en 20 ára) 2002
- Drengjameistari Íslands 2002, 2004 og 2005
- Stúlknameistari Íslands 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004 og 2005 (8 ár í röð!)
- Íslandsmeistari í skólaskák (yngri flokkur) 2002, 2004 og 2005
- Íslandsmeistari í skólaskák (eldri flokkur) 2005
- Þátttaka í Evrópukeppni taflfélaga 1997, 1998, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005, 200
- Þátttaka í Evrópukeppni taflfélaga, kvennaflokkur, 2003
- Íslandsmet í blindskákarfjöltefli 2003
- Evrópumet í kvennafjöltefli 2003
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning