19.8.2004 | 23:51
SPRON sigrađi á Borgarskákmótinu
Alţjóđlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir SPRON, sigrađi á ćsispennandi Borgarskákmóti, sem lauk í Ráđhúsi Reykjavíkur fyrir skemmstu. Jón Viktor hlaut 5,5 vinning í sjö skákum eins og fjórir ađrir en hafđi sigur eftir eftir stigaútreikning.
Jafnir Jóni Viktori ađ vinningum en lćgri á stigum, voru, stórmeistarnir, Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Námsflokka Reykjavíkur, og Helgi Áss Grétarsson, sem tefldi fyrir Sorpu, alţjóđlegi meistarinn, Arnar E. Gunnarsson og Guđjón Heiđar Valgarđsson.
Alls tóku 52 skákmenn ţátt í mótinu. Árni Ţór Sigurđsson, forseti borgarstjórnar, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák Ţrastar og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir stóđu fyrir mótinu sem fram fór í 19. sinn.
Úrslitin:
Nr. | Fyrirtćki | Skákmađur | Vinn | Stig |
1 | SPRON | Jón Viktor Gunnarsson | 5,5 | 27,0 |
2 | Námflokkar Reykjavíkur | Ţröstur Ţórhallsson | 5,5 | 25,5 |
3 | Grand Hótel Reykjavík | Guđjón Heiđar Valgarđsson | 5,5 | 23,5 |
4 | Osta- og smjörsalan | Arnar E. Gunnarsson | 5,5 | 23,0 |
5 | Sorpa | Helgi Áss Grétarsson | 5,5 | 21,5 |
6 | Mjólkursamsalan | Andri Áss Grétarsson | 5 | |
7 | RST Net | Erlingur Ţorsteinsson | 5 | |
8 | Verkfrćđistofan Afl | Ingvar Ásmundsson | 5 | |
9 | Sparisjóđurinn | Áskell Örn Kárason | 5 | |
10 | Reykjavíkurborg | Björn Ţorsteinsson | 4,5 | |
11 | Toyota | Eiríkur Björnsson | 4,5 | |
12 | Umhverfis- og tćknisviđ Reykjavíkur | Ţorvarđur F. Ólafsson | 4,5 | |
13 | Gatnamálastofa | Hrannar Baldursson | 4,5 | |
14 | Hard Rock Café | Kristján Örn Elíasson | 4,5 | |
15 | Malbikunarstöđin Höfđi | Dagur Arngrímsson | 4,5 | |
16 | Opin kerfi | Lenka Ptácníková | 4,5 | |
17 | Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins | Gunnar Freyr Rúnarsson | 4 | |
18 | Ryn - Kaffi Reykjavík | Lárus Arni Knútsson | 4 | |
19 | Starfsmannafélaga Reykjavíkur | Hjörvar Steinn Grétarsson | 4 | |
20 | Hlöllabátar | Sigurđur Páll Steindórsson | 4 | |
21 | Landsbanki Íslands | Helgi Jason Hafsteinsson | 3,5 | |
22 | Frćđslumiđstöđ Reykjavíkurborgar | Sigurđur Ingason | 3,5 | |
23 | Edda útgáfa | Hrannar B. Arnarsson | 3,5 | |
24 | Hitaveita Suđurnesja | Guđfinnur R. Kjartansson | 3,5 | |
25 | VISA Ísland | Ingvar Ásbjörnsson | 3,5 | |
26 | Íslensk erfđagreining | Kristján Eđvarđsson | 3,5 | |
27 | Orkuveita Reykjavíkur | Stefán Briem | 3,5 | |
28 | Félag bókagerđarmanna | Sćbjörn Guđfinnsson | 3,5 | |
29 | Verkfrćđistofan Sigurđar Thoroddsen | Ólafur Kjartansson | 3,5 | |
30 | Íslandsbanki | Sigurđur G. Daníelsson | 3,5 | |
31 | Samiđn | Jóhann Örn Sigurjónsson | 3 | |
32 | Grillhúsiđ, Tryggvagötu | Magnús Kristinsson | 3 | |
33 | Sýn | Gunnar Björnsson | 3 | |
34 | Olíufélagiđ | Svanberg Már Pálsson | 3 | |
35 | NASA v/Austurvöll | Birgir Sigurđsson | 3 | |
36 | HBH veitingar | Aron Ingi Óskarsson | 3 | |
37 | Reykjavíkurhöfn | Arnar Sigurđsson | 3 | |
38 | Vinnuskóli Reykjavíkur | Björgvin Kristbergsson | 3 | |
39 | KB banki | Bjarni Jónatansson | 3 | |
40 | Fjarhitun | Vigfús Ó. Vigfússon | 2,5 | |
41 | Gámaţjónustan | Árni Thoroddsen | 2,5 | |
42 | Íţrótta- og tómstundaráđ Reykjavíkur | Arngrímur Gunnhallsson | 2,5 | |
43 | Íslandspóstur | Helgi Brynjarsson | 2,5 | |
44 | Olís | Bjarni Sćmundsson | 2,5 | |
45 | Efling, stéttarfélag | Áslaug Kristinsdóttir | 2,5 | |
46 | BYKO | Sćmundur Kjartansson | 2 | |
47 | MP fjárfestingarbanki | Hörđur Aron Hauksson | 2 | |
48 | Rafhönnun | Sigurđur Kristjánsson | 2 | |
49 | Perlan | Pétur Jóhannesson | 2 | |
50 | Hótel Borg | Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir | 1 | |
51 | Tapas barinn | Björn Gunnarsson | 1 | |
52 | Suzuki bílar | Árni Gunnar Andrason | 0 | |
53 | Seđlabanki Íslands | |||
54 | Jómfrúin |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning