SPRON sigrađi á Borgarskákmótinu

Alţjóđlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir SPRON, sigrađi á ćsispennandi Borgarskákmóti, sem lauk í Ráđhúsi Reykjavíkur fyrir skemmstu.   Jón Viktor hlaut 5,5 vinning í sjö skákum eins og fjórir ađrir en hafđi sigur eftir eftir stigaútreikning. 

Jafnir Jóni Viktori ađ vinningum en lćgri á stigum, voru, stórmeistarnir, Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Námsflokka Reykjavíkur, og Helgi Áss Grétarsson, sem tefldi fyrir Sorpu, alţjóđlegi meistarinn, Arnar E. Gunnarsson og Guđjón Heiđar Valgarđsson.

Alls tóku 52 skákmenn ţátt í mótinu.   Árni Ţór Sigurđsson, forseti borgarstjórnar, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák Ţrastar og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur.  Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir stóđu fyrir mótinu sem fram fór í 19. sinn.  

Úrslitin:

Nr.FyrirtćkiSkákmađurVinnStig
1SPRONJón Viktor Gunnarsson5,527,0
2Námflokkar ReykjavíkurŢröstur Ţórhallsson5,525,5
3Grand Hótel ReykjavíkGuđjón Heiđar Valgarđsson5,523,5
4Osta- og smjörsalanArnar E. Gunnarsson5,523,0
5SorpaHelgi Áss Grétarsson5,521,5
6MjólkursamsalanAndri Áss Grétarsson5 
7RST NetErlingur Ţorsteinsson5 
8Verkfrćđistofan AflIngvar Ásmundsson5 
9SparisjóđurinnÁskell Örn Kárason5 
10ReykjavíkurborgBjörn Ţorsteinsson4,5 
11ToyotaEiríkur Björnsson4,5 
12Umhverfis- og tćknisviđ ReykjavíkurŢorvarđur F. Ólafsson4,5 
13GatnamálastofaHrannar Baldursson4,5 
14Hard Rock CaféKristján Örn Elíasson4,5 
15Malbikunarstöđin HöfđiDagur Arngrímsson4,5 
16Opin kerfiLenka Ptácníková4,5 
17Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisinsGunnar Freyr Rúnarsson4 
18Ryn - Kaffi ReykjavíkLárus Arni Knútsson4 
19Starfsmannafélaga ReykjavíkurHjörvar Steinn Grétarsson4 
20HlöllabátarSigurđur Páll Steindórsson4 
21Landsbanki ÍslandsHelgi Jason Hafsteinsson3,5 
22Frćđslumiđstöđ ReykjavíkurborgarSigurđur Ingason3,5 
23Edda útgáfaHrannar B. Arnarsson3,5 
24Hitaveita SuđurnesjaGuđfinnur R. Kjartansson3,5 
25VISA ÍslandIngvar Ásbjörnsson3,5 
26Íslensk erfđagreiningKristján Eđvarđsson3,5 
27Orkuveita ReykjavíkurStefán Briem3,5 
28Félag bókagerđarmannaSćbjörn Guđfinnsson3,5 
29Verkfrćđistofan Sigurđar ThoroddsenÓlafur Kjartansson3,5 
30ÍslandsbankiSigurđur G. Daníelsson3,5 
31SamiđnJóhann Örn Sigurjónsson3 
32Grillhúsiđ, TryggvagötuMagnús Kristinsson3 
33SýnGunnar Björnsson3 
34OlíufélagiđSvanberg Már Pálsson3 
35NASA v/AusturvöllBirgir Sigurđsson3 
36HBH veitingarAron Ingi Óskarsson3 
37ReykjavíkurhöfnArnar Sigurđsson3 
38Vinnuskóli ReykjavíkurBjörgvin Kristbergsson3 
39KB bankiBjarni Jónatansson3 
40FjarhitunVigfús Ó. Vigfússon2,5 
41GámaţjónustanÁrni Thoroddsen2,5 
42Íţrótta- og tómstundaráđ ReykjavíkurArngrímur Gunnhallsson2,5 
43ÍslandspósturHelgi Brynjarsson2,5 
44OlísBjarni Sćmundsson2,5 
45Efling, stéttarfélagÁslaug Kristinsdóttir2,5 
46BYKOSćmundur Kjartansson2 
47MP fjárfestingarbankiHörđur Aron Hauksson2 
48RafhönnunSigurđur Kristjánsson2 
49PerlanPétur Jóhannesson2 
50Hótel BorgHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir1 
51Tapas barinnBjörn Gunnarsson1 
52Suzuki bílarÁrni Gunnar Andrason0 
53Seđlabanki Íslands   
54Jómfrúin   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og níu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband