TR sigraði TV

Aðrar viðureignir 2. umferðar fara fram á morgun og á fimmtudag verður dregið í 3. umferð.

Árangur TR-inga:

Arnar E. Gunnarsson 9,5 v. af 12
Dagur Arngrímsson 9 v.
Björn Þorsteinsson 7,5 v.
Bergsteinn Einarsson 7 v.
Þröstur Þórhallsson 6 v. af 8
Árni Ármann Árnason 4 v.
Ríkharður Sveinsson 3 v. af 4

Árangur TV-inga:

Helgi Ólafsson 9,5 v. af 12
Stefán Þór Sigurjónsson 5,5 v.
Páll Þórarinsson 4,5 v.
Rúnar Berg 4 v.
Sævar Bjarnason 2 v. af 6
Óskar Haraldsson 0,5 af 11
Stefán Bjarnason 0 v. af 7

Önnur umferð (8 liða úrslit):

Taflfélag Reykjavíkur-Taflfélag Vestmannaeyja 46-26
Taflfélagið Hellir-Skákdeild Hauka (25. ágúst, kl. 20, í Hellisheimilinu)
Taflfélag Kópavogs-Skákdeild KR (25. ágúst, kl. 20, í félagsheimili TK)
Skákfélag Selfoss og nágrennis-Skákfélag Akureyrar (25. ágúst á Selfossi)

Úrslit 1. umferðar:

Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákfélag Reykjanesbæjar 42-30
Skákdeild Fjölnis - Skákdeild KR 34-38
Taflfélagið Hellir - Taflfélag Akraness 53,5-18,5
Taflfélag Kópavogs - Taflfélag Bolungarvíkur 40,5-31,5
Taflfélag Garðabæjar - Skákfélag Akureyrar 46-26
Skákdeild, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélag Vestmannaeyja komust beint í 2. umferð

Það er Taflfélagið Hellir sem stendur fyrir Hraðskákkeppninni sem nú fer fram í 10. sinn. Núverandi Íslandsmeistarar er Hrókurinn en Hellismenn hafa unnið langoftast eða 5 sinnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og einum?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband