TK sigrađi KR

Taflfélag Kópavogs sigrađi Skákdeild KR. međ minnsta mun, 36,5-35,5 í kvöld í 8 liđa úrslitum í Hrađskákkeppni taflfélaga. Viđureignin, sem fram fór í Kópavogi, var gríđarlega spennandi og leiddi TK međ einum vinningi í hálfleik. Einar Hjalti Jensson stóđ sig best heimamanna en Jón Torfason stóđ sig best gestanna.

 

Sem fyrr munađi mestu um frábćran árangur Kópavogsbúa á 1. og 2. borđi. Einar Hjalti Jensson fékk 11 vinninga af 12 sem er mögnuđ frammistađa ţegar tillit er tekiđ til ţess ađ hann teflir nćr aldrei hrađskák né ađra skák ţessi misserin.  Athyglivert er ađeins 4 skákmenn af 12 fengu meira en 50% vinningshlutfall. 


Árangur TK-inga:

Einar Hjalti Jensson 11 v. af 12
Hlíđar Ţór Hreinsson 9 v.
Haraldur Baldrusson 5 v.
Jónas Jónasson 4 v.
Pétur Viđarsson 4 v.
Adolf H. Petersen 3,5 v.

Árangur KR-inga:

Jón Torfason 9 v. af 12
Bragi Kristjánsson 8,5 v.
Sigurđur Herlufsen 5 v.
Gunnar Skarphéđinsson 4,5 v.
Ásgeir Överby 4,5 v.
Gunnar Gunnarsson 4 v.

Önnur umferđ (8 liđa úrslit):

Taflfélag Reykjavíkur-Taflfélag Vestmannaeyja 46-26
Taflfélag Kópavogs-Skákdeild KR 36,5-35,5
Taflfélagiđ Hellir-Skákdeild Hauka (25. ágúst, kl. 20, í Hellisheimilinu)
Skákfélag Selfoss og nágrennis-Skákfélag Akureyrar (25. ágúst á Selfossi)

Úrslit 1. umferđar:

Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákfélag Reykjanesbćjar 42-30
Skákdeild Fjölnis - Skákdeild KR 34-38
Taflfélagiđ Hellir - Taflfélag Akraness 53,5-18,5
Taflfélag Kópavogs - Taflfélag Bolungarvíkur 40,5-31,5
Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 46-26
Skákdeild, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélag Vestmannaeyja komust beint í 2. umferđ

Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir Hrađskákkeppninni sem nú fer fram í 10. sinn.  Núverandi Íslandsmeistarar er Hrókurinn en Hellismenn hafa unniđ langoftast eđa 5 sinnum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og nítján?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 83783

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband