26.8.2004 | 12:43
Barna- og unglingaæfingar veturinn 2004-05
Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er við hliðina á Sparisjóði Reykjavíkur en salur félagsins er á þriðju hæð hússins.
Á æfingunum verða 5 eða 6 umferðir með umhugsunartíma 10 eða 7 mínútur. Umsjón með unglingaæfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon. Fyrri hluta vetrar mun félagið halda 3 mót á netinu sem verða sérstaklega fyrir börn og unglinga. Þetta verður kynnt nánar þegar nær dregur.
Á dagskrá er að halda annað alþjóðlegt barna- og unglingamót milli jóla og nýárs fyrir félagsmenn. Fjöldi innlendra keppenda tekur mið af fjölda erlendra keppenda. Miðað verður við að keppendur í mótinu hafi a.m.k. nokkra reynslu af þátttöku í kappskákmótum. Rétt er að taka fram að þetta mót er með þeim fyrirvara nægur fjöldi erlendra keppenda fáist til leiks og að foreldra keppenda geta verið beðnir um að taka að sér tiltekin verkefni varðandi mótahaldið
Stefnt er að því að fara í sambærilega keppnisferð og farin var til Vestmannaeyja síðasta vetur. Auk þess er unnið að því koma í kring keppnisferðinni til Akureyrar sem frestaðist síðasta vor.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 83794
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning