Góð stemming á Skemmtikvöldi

Skákmaður Hellis fyrir árið 2003 var Ingvar Ásmundsson enda nærri heimsmeistari öldunga á árinu eins og kunnugt er. Lenka Ptácníková var kjörin skákkona Hellis og Hjörvar Steinn Grétarsson var kjörinn efnilegasti skákmaður ársins.

Að lokinni verðlaunaafhendingu var tekið skákmót og tóku 12 skákmenn þátt. Mótið var ótrúlega jafnt og spennandi og að lokum urðu Sigurbjörn J. Björnsson, Sigurður Sigfússon og Björn Þorfinnsson efstir og jafnir eftir harða baráttu við Gunnar Björnsson og Davíð Ólafsson. Gunnar stóð sig áberandi best m.v. stig fyrir mót og var greinilega afskaplega heppin.

Mótstafla mótsins

Í lokin var tekið tvískákmót og unnu þar Sigurbjörn J. Björnsson og Gunnar Björnsson auðveldan sigur á andstæðingum sínum sem voru Andri Áss Grétarsson-Davíð Ólafsson, Björn Þorfinnsson-Ingvar Þór Jóhannesson og Sigurður Daði-Hrannar Baldursson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 83798

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband