4.9.2004 | 11:16
Góð stemming á Skemmtikvöldi
Skákmaður Hellis fyrir árið 2003 var Ingvar Ásmundsson enda nærri heimsmeistari öldunga á árinu eins og kunnugt er. Lenka Ptácníková var kjörin skákkona Hellis og Hjörvar Steinn Grétarsson var kjörinn efnilegasti skákmaður ársins.
Að lokinni verðlaunaafhendingu var tekið skákmót og tóku 12 skákmenn þátt. Mótið var ótrúlega jafnt og spennandi og að lokum urðu Sigurbjörn J. Björnsson, Sigurður Sigfússon og Björn Þorfinnsson efstir og jafnir eftir harða baráttu við Gunnar Björnsson og Davíð Ólafsson. Gunnar stóð sig áberandi best m.v. stig fyrir mót og var greinilega afskaplega heppin.
Í lokin var tekið tvískákmót og unnu þar Sigurbjörn J. Björnsson og Gunnar Björnsson auðveldan sigur á andstæðingum sínum sem voru Andri Áss Grétarsson-Davíð Ólafsson, Björn Þorfinnsson-Ingvar Þór Jóhannesson og Sigurður Daði-Hrannar Baldursson.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 83798
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning