Atskákmót Reykjavíkur hefst 13. september

Titilinn Atskákmeistari Reykjavíkur hlýtur sá Reykvíkingur, eða félagsmaður reykvísks félags, sem bestum árangri nær. Mótið er jafnframt Atskákmót Hellis en Atskákmeistari Hellis verður sá félagsmaður sem bestum árangri nær.

Verði tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verður teflt tveggja skáka hraðskákeinvígi. Verði jafnt að því loknu verður tefldur hraðskákbráðabani. Verði fleiri en tveir jafnir verður tefld einföld umferð, hraðskák. Verði enn jafnt, þá bráðabani.

Verðlaun:

  1. 10.000
  2. 6.000
  3. 4.000

Þátttökugjöld:

  • 16 ára og eldri: 1.000 kr
  • 15 ára og yngri: 700
Atskákmeistarar Reykjavíkur frá upphafi:
1992: Helgi Ólafsson
1993: Hannes Hlífar Stefánsson
1994: Andri Áss Grétarsson
1995: Hannes Hlífar Stefánsson
1996: Kristján Eðvarðsson
1997: Hrannar Baldursson
1998: Jón Viktor Gunnarsson
1999: Sigurður Daði Sigfússon
2000: Kristján Eðvarðsson
2001: Kristján Eðvarðsson
2002: Björn Þorfinnsson
2003: Jón Viktor Gunnarsson

Atskákmeistarar Hellis frá upphafi:

1999: Bragi Þorfinnsson
2000: Kristján Eðvarðsson
2001: Davíð Ólafsson
2002: Björn Þorfinnsson
2003: Sigurður Daði Sigfússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sautján?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband