Norðurlandamót taflfélaga

 
Í liði Hellis tefla m.a. stórmeistarnir, Hannes Hlífar Stefánsson, sexfaldur Íslandsmeistari í skák og Helgi Áss Grétarsson.   Einnig tefla með sveitinni alþjóðlegi skákmeistarinn Stefán Kristjánsson sem jafnframt er í ólympíuliði Íslands.   Aðrir sem tefla með Helli eru FIDE-meistarnir Björn Þorfinnsson, Sigurbjörn J. Björnsson, Ingvar Þór Jóhannesson og Sigurður Daði Sigfússon.
 
Mótið fer fram laugardaginn 11. september nk. og hefst kl. 11 og lýkur um 16.  Allir keppendur hvers lands þurfa að vera á sama stað og tefla Hellismenn í fyrirtækinu Mens Mentis, Hlíðarsmára 19.   Hægt verður að fylgjast með framvindu mótsins á heimasíðu mótsins www.hellir.com/nordic2004 og á ICC-skákþjóninum.  
 
Lið Hellis: 
 
  1. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2549)
  2. SM Helgi Áss Grétarsson (2495)
  3. AM Stefán Kristjánsson (2410)
  4. FM Björn Þorfinnsson (2317)
  5. FM Sigurbjörn J. Björnsson (2315)
  6. FM Ingvar Þór Jóhannesson (2296)
  7. FM Sigurðurður Daði Sigfússon (2305)
    Liðsstjóri: Gunnar Björnsson
    Dómari: Haraldur Baldursson
Keppnisliðin:
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sautján?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband