9.9.2004 | 00:21
Norðurlandamót taflfélaga
Í liði Hellis tefla m.a. stórmeistarnir, Hannes Hlífar Stefánsson, sexfaldur Íslandsmeistari í skák og Helgi Áss Grétarsson. Einnig tefla með sveitinni alþjóðlegi skákmeistarinn Stefán Kristjánsson sem jafnframt er í ólympíuliði Íslands. Aðrir sem tefla með Helli eru FIDE-meistarnir Björn Þorfinnsson, Sigurbjörn J. Björnsson, Ingvar Þór Jóhannesson og Sigurður Daði Sigfússon.
Mótið fer fram laugardaginn 11. september nk. og hefst kl. 11 og lýkur um 16. Allir keppendur hvers lands þurfa að vera á sama stað og tefla Hellismenn í fyrirtækinu Mens Mentis, Hlíðarsmára 19. Hægt verður að fylgjast með framvindu mótsins á heimasíðu mótsins www.hellir.com/nordic2004 og á ICC-skákþjóninum.
Lið Hellis:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2549)
- SM Helgi Áss Grétarsson (2495)
- AM Stefán Kristjánsson (2410)
- FM Björn Þorfinnsson (2317)
- FM Sigurbjörn J. Björnsson (2315)
- FM Ingvar Þór Jóhannesson (2296)
- FM Sigurðurður Daði Sigfússon (2305)
Liðsstjóri: Gunnar Björnsson
Dómari: Haraldur Baldursson
Keppnisliðin:
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning