11.9.2004 | 17:21
Hellir Norðurlandameistari taflfélaga!
Hellismenn byrjuðu vel unnu Færeyinga 5-1 og en brösuglega gekk gegn Dönum og Svíum í 2. og 3. umferð en þar urðu úrslit 3-3. Norðmenn voru því komnir með 1,5 vinnings forskot. Hellismenn unnu svo Norðmenn 4-2 í æsispennandi viðureign í næstsíðustu umferð og skutust þar yfir Norðmenn. Danir hins vegar náðu góðum úrslitum gegn Finnum og voru skyndilega mjög óvænt efstir fyrir lokaumferðina.
Fyrir lokaumferðina gætu því 4 lið unnið. Danir efstir hálfum vinningi yfir Helli, sem voru svo hálfum vinningi fyrir ofan Norðmenn og Svíar skammt á eftir. Norðmenn tefldu við Færeyinga og fljótlega var ljóst að þeir ynnu 6-0. Danir unnu Svía 3,5-2,5 og voru því úr leik. Hellir þyrfti því a.m.k. 5,5 vinning og það gekk eftir og sigurinn í höfn!
Sigurbjörn J. Björnsson stóð sig best Hellisbúa, hlaut 4,5 vinning á 5. borði. Hannes Hlífar Stefánsson stóð sig einnig mjög vel og hlaut 4 vinninga á fyrsta borði og sama gerði Stefán Kristjánsson á þriðja borði.
Hellir, sem stendur fyrir mótshaldinu, er sigursælasta lið keppninnar með tvo sigra en keppnin hefur farið fram árlega síðan 2000.
Hellismenn tefldu í fyrirtækin Mens Mentis og fór vel um menn þar!
Norðurlandameistarar Hellis eru:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson 4 v. af 5
- SM Helgi Áss Grétarsson 3,5 v.
- AM Stefán Kristjánsson 4 v.
- FM Björn Þorfinnsson 2,5 v.
- FM Sigurbjörn J. Björnsson 4,5 v.
- FM Ingvar Þór Jóhannesson 2 v.
Liðsstjóri var Gunnar Björnsson
- Taflfélagið Hellir 20,5 v. (8 stig)
- Asker Schakklubb (Noregi) 20,5 v. (8 stig)
- Skakklubben af 1968 (Danmörku) 19 v.
- Schackklubben Rockaden (Svíþjóð) 16 v.
- Matinkylan Shakkierhon (Finnlandi) 8 v.
- Klaksvíkar Talvfelag (Færeyjum) 6 v.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 83810
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning