Hellir teflir á EM taflfélaga sem hefst um helgina

 

Evrópukeppnin er ávallt skipuð sterkustu skákmönnum heims og meðal keppanda nú er stigahæsta skákmanni heims, Garry Kasparov. Meðal annarra keppenda má nefna Nigel Short, Alexei Shirov, Michael Adams, Alexander Morozevich og Vassily Ivanchuk.  Lið Hellis hefur ávallt staðið sig ágætlega í keppninni og tvívegis verið meðal 10 besta liða Evrópu. 

Sveit Hellis skipa alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson og Fide-meistararnir Björn Þorfinnson, Sigurbjörn Björnsson, Sigurður Daði Sigfússon, Ingvar Þór Jóhannesson og Andri Grétarsson

Hægt verður að fylgjast með keppninni á www.hellir.com.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tólf?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband