3.10.2004 | 18:33
Stórt tap gegn ofursveit Bosna
Eins og búast mátti við sýndi sveit Sarajevo Hellisbúum enga miskunn. Stefán Kristjansson tefldi franska vörn gegn fyrrum heimsmeistarakandídat Alexey Shirov. Upp kom flókin staða þar sem Shirov tókst að snúa á Stefán um miðbik skákarinnar. Björn Þorfinnsson tefldi við annan kandídat Nigel Short. Skákin var spennandi og hafði Björn í fullu tré við Short. Þegar litið var eftir af mönnum lék þó Björn af sér. Á þriðja borði tefldi Íslandsvinurinn Ivan Sokolov við Sigurbjörn Björnsson. Sigurbjörn hafði svart og sá ekki til sólar i skakinni! Á fjórða borði tefldi Ingvar Þor Jóhannesson við annan Íslandsvin; Bologan. Ingvar naði fljótt heldur betri stöðu og var með skiptamun yfir um miðbik skákarinnar. Eins og i hinum skákunum tókst þó Bolagan að véla Ingvar til að leika af sér! A fimmta borði fekk Sigurður Daði fljótt þrönga stöðu gegn Hellisbúanum Movsesian. Sigurður náði að flækja taflið og rétta sinn hlut. Enn hann lék skakinni af sér i aðeins einum leik. A sjötta borði tefldi Andri við minnst þekkta skákmanninn; Predojevic. Andi náði fljótt betri stöðu án þess þó að hafa algjöra yfirburði. Ónákvæmni um miðja skak sneri svo frumkvæðinu við og sótti Predojevic að Andra en staðan var þó alltaf i ágætu jafnvægi og að lokum sættust kapparnir a jafntefli.
Niðurstaða fyrstu umferdar er því aðeins 1/2 vinningur en fall er fararheill og munu Hellisbúar tefla a fullum krafti a morgun!
kveðja fra Tyrklandi
Andri.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 83858
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning