Mætum Bosníumönnum í 6. umferð

Andstæðingar okkar á morgun:

14 SK Zeljeznicar Sarajevo Rtg-Ø:2436

Bo.NameIRtgFED
1GMKurajica Bojan2541BIH
2GMDizdarevic Emir2538BIH
3GMVukic Milan2474SCG
4IMNurkic Sahbaz2385BIH
5IMBasagic Zlatko2372SLO
6FMRasidovic Sead2303BIH
Hodzic Nihad2259BIH

Sveit Hellis er nú í 27. sæti með 4 stig og 11 vinninga. Röð efstu liða:

RankTeamGam.+=-MPPts.
1NAO Chess Club55001025
2Bosna Sarajevo5410924
3Polonia Plus GSM Warszawa5410921½
4Ladya Kazan5401821
5Beer Sheva Chess Club5311719½
6Zalaegerszeg Csuti Hydrocomp5311719½
7Tiendas UPI5311719½
8Max Ven Ekaterinburg5311716½
9Rochade Eupen5302620
10C.E.M.C. Monaco5302618½

Björn Þorfinnsson er ennþá með áfangaárangur þrátt fyrir tap í dag. Árangur íslensku keppendanna er sem hér segir:

  1. Stefán Kristjánsson (2444) 1 v. (2312) - 8 stig
  2. Björn Þorfinnsson (2338) 2½ v. (2467) + 13 stig
  3. Sigurbjörn J. Björnsson (2339) 1 v. (2226) - 10 stig
  4. Ingvar Þór Jóhannesson (2310) 2 v. (2374) + 6 stig
  5. Sigurður Daði Sigfússon (2288) 2,5 v. (2367) + 9 stig
  6. Andri Grétarsson (2335) 2 v. (2243) - 10 stig

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og tuttugu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83858

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband