9.10.2004 | 17:36
Björn náði áfanga!
Þetta er annar áfangi Björns en þeim fyrri náði hann á Sumarskákmóti Ístaks nú í sumar. Nú vantar bara einn áfanga í viðbót til að klára dæmið en með þessu framhaldi verður þess ekki langt að bíða.
Hellir mætti sveitinni C.E. Dudelange frá Lúxemborg. Enn er nokkrum skákum ólokið en nokkuð ljóst að Hellir vinnur sigur en þegar er 2,5 vinningur kominn í hús. Sigurður Daði Sigfússon var einnig mjög nærri áfanga en einstök óheppni kom veg fyrir það þar sem andstæðingarnir stilltu upp varamanni á 5. borði sem þýddi það að meðalstig andstæðinga voru örlítið of lág. Engu að síðar mjög góður árangur hjá Daða, sem sigraði í lokafumferðinni og hlaut 5 vinninga í 7 skákum.
Nánari verður hægt að fylgjast með gangi mála á mótinu á heimasíðu Hellis síðar í dag og á heimasíðu mótsins
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 83858
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning