Ellefta mótiđ í Bikarsyrpu Eddu og Hellis fer fram 31. október

Davíđ Kjartansson er efstur eftir fyrstu tíu mótin. Annar er Ţorsteinn Ţorsteinsson Hrannar Baldursson er efstur í flokki skákmanna međ 2100 skákstig, Tómas Veigar Sigurđarson er efstur í flokki međ minna en 1800 stig, Bjarni Jens Kristinsson er efstur í flokki stigalausra og unglinga, Lenka Ptácníková er efst í kvennaflokki og Ingvar Ásmundsson er efstur í öldungaflokki.

Stöđuna í syrpunni má nálgast hér: www.hellir.com/Edda2004.xls.

Ţess má geta ađ Íslandsmótiđ í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996. Síđar á árinu munu Edda og Hellir standa fyrir sérstakri ţriggja móta syrpu fyrir unglinga á ICC ţ.e. ef verkfall kennara leysist í tćka tíđ.

Fyrirhuguđ dagskrá mótanna er sem hér segir:

  1. 28. mars
  2. 18. apríl
  3. 9. maí
  4. 6. júní
  5. 27. júní
  6. 18. júlí
  7. 8. ágúst
  8. 29. ágúst
  9. 19. september
  10. 10. október
  11. 31. október
  12. 28. nóvember (Íslandsmótiđ)

Öll mótin hefjast kl. 20:00. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur auk tveggja sekúnda á leik)

Bikarsyrpa Eddu útgáfu verđur keppni um hver fćr flesta vinninga samtals í 8 af ţessum 12 mótum. Vinningar í Íslandsmótsins telja reyndar tvöfalt.
Veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur í sjö flokkum í Bikarsyrpu Eddu útgáfu og eru sigurvegarnir í hverjum flokki jafnframt Bikarmeistarar Eddu útgáfu í viđkomandi flokki. Flokkarnir eru opinn flokkur (allir), undir 2100 skákstigum, undir 1800 skákstigum, stigalausir, unglingaflokkur, kvennaflokkur og öldungaflokkur.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir bestan árangur á sjálfu Íslandsmótinu og verđa ţau einnig vegleg og flokkaskipt.

Allar frekari upplýsingar um hverning eigi ađ skrá sig og tengjast verđur ađ finna á Hellir.com Ţar verđur einnig ađ finna reglugerđ mótsins.

Verđlaun í syrpunni og á Íslandsmótinu eru, eins og áđur sagđi, afar vegleg og fjölbreytt, og eru sem hér segir:

Verđlaun:

Bikarsyrpa Eddu útgáfu:

Heildarverđlaunin:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 30.000
2. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 15.000
3. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000

Undir 2100 skákstigum:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á CC

Unglingaverđlaun (fćdd 1988 og síđar):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Aukaverđlaun:
Einn heppinn keppandi fćr ţrjá frímánuđi á ICC. Hvert mót telur ţannig ađ sá sem teflir á öllum mótunum hefur tólf sinnum meiri möguleika á ađ hljóta ţau en sá sem teflir einu sinni.


Öll úrslit syrpunnar verđa ađgengileg á Hellir.com. Ţar verđur einnig ađ finna ađrar upplýsingar um keppnina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og níu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband