12.10.2004 | 19:52
Harður slagur í Hellisheimilinu í bikarkeppninni
Fyrir seinni hlutann náði Bragi liðstjóri að veiða Áslaugu úr feninu og forsetinn sást steðja í salinn úr leigubíl rétt áður en seinni hlutinn hófst. Andrúmsloftið í salnum var rafmagnað í seinni umferðinni. Snérist taflið nú við frá fyrri hlutanum og höfðu konurnar yfirhöndina á flestum borðum. Sigurlaug, Harpa og Guðlaug sigruð nokkuð örugglega í sínum viðureignum og útlitið nokkuð gott hjá Kvennalandsliðinu, þar sem bæði Hjörvar og Gylfi voru nokkuð tímanaumir. Atli stóð hins vegar betur gegn Lilju en þurfti eins og áður að sætta sig við skiptan hlut. Hjörvar sneri á Áslaugu en Gylfi féll á tíma í unninni stöðu og lauk keppninni því með 7-5 sigri Kvennlandsliðsins. Að öðrum ólöstuðum má segja að Elsa María hafi verið bjargvættur Kvennalandsliðsins með því að taka tvo vinninga á tveimur neðstu borðunum. Fyrirfram mátti gera ráð fyrir því að eina von unglingaliðs Hellis væri að taka a.m.k. 3v á neðstu tveimur borðunum, miðað við að úrslit á öðrum borðum væru eftir bókinni en afraksturinn varð aðeins 1v vegna frammistöðu Elsu.
Úrslit í einstökum viðureignum féllu með eftirfarandi hætti í fyrri umferð:
- Hellir c-sveit - Kvennalandsliðið
- Hjörtur Ingvi Jóhannsson - Guðlaug Þorsteinsdóttir 0-1
- Atli Freyr Kristjánsson - Harpa Ingólfsdóttir 1/2-1/2
- Helgi Brynjarsson - Sigurlaug Friðþjófsdóttir 1-0
- Hjörvar Steinn Grétarsson - Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 1-0
- Ólafur Evert - Elsa María Þorfinnsdóttir 0-1
- Gylfi Davíðsson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1-0
Í seinni umferð féllu úrslit með eftirfarandi hætti:
- Hellir c-sveit - Kvennalandsliðið
- Hjörtur Ingvi Jóhannsson - Guðlaug Þorsteinsdóttir 0-1
- Atli Freyr Kristjánsson - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 1/2-1/2
- Helgi Brynjarsson - Harpa Ingólfsdóttir 0-1
- Hjörvar Steinn Grétarsson - Áslaug Kristinsdóttir 1-0
- Ólafur Evert - Sigurlaug Friðþjófsdóttir 0-1
- Gylfi Davíðsson - Elsa María Þorfinnsdóttir 0-1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning