13.10.2004 | 19:51
Unglingameistaramót Hellis hefst 18. október
Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur aðeins félagsmaður í Helli unnið. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir aðra er þátttökugjald kr. 500. Á meðan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaæfingar niður. Næsta barna- og unglingaæfing verður mánudaginn 25. október n.k. Keppnisstaður er Álfabakki 14a, inngangur við hliðina á Sparisjóðnum en salur félagsins er upp á þriðju hæð.
Verðlaunagripir verða fyrir þrjú efstu sætin og bókaverðlaun fyrir fimm efstu sætin. Að auki verður dregin út ein pizza frá Dominós og þrenn bókarverðlaun.
Umferðatafla:
1.-4. umferð: Mánudaginn 18. október kl. 16.30
5.-7. umferð: Fimmtudaginn 21. október kl. 16.30
Verðlaun:
1. Unglingameistari Hellis fær farandbikar til varðveislu í eitt ár.
2. Þrír efstu fá verðlaunagripi til eignar.
3. Fimm efstu fá bókarverðlaun.
4. Dregin út ein pizza frá Dominós
5. Dregin út þrenn bókarverðlaun.
Þátttökugjöld:
Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir aðra er þátttökugjald kr. 500.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning